Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. september 2025 10:58 Umferð um Gardemoen flugvöll í Osló var lokað í um þrjár klukkustundir í fyrrinótt. EPA/Javad Parsa Það er enn óvíst hvort það hafi raunverulega verið drónar sem urðu þess valdandi að lokað var fyrir flugumferð á Gardemoen-flugvelli í Osló í fyrrinótt. Gengið hefur verið út frá því í fréttum af málinu að um dróna hafi verið að ræða en nú segir lögreglustjóri í Osló að það sé óljóst hvort það voru drónar eða eitthvað annað sem var á sveimi við flugvöllinn. Í samtali við norska ríkisútvarpið NRK segir Håkon Skulstad ríkislögreglustjóri að það sé ekki einhugur um hvað það var sem sást í loftinu umrætt kvöld. „Það er enn óljóst hvað það var sem sást. Það er uppi ólíkur skilningur á því hvað það var sem vart varð við,“ segir Skulstad. Nú standi yfir rannsókn á því og öflun gagna sem flugmálastofnunin Avinor, herinn og fleiri aðilar komi að til að unnt sé að setja í samhengi og skera úr um hvað það var sem raunverulega gerðist. „En það er enn óljóst hvort það voru drónar eða ekki,“ bætir hann við. Þannig gæti verið að sögn lögreglustjórans að einhvers konar ljós eða himintungl geti hafa verið talin vera drónar. Bæði starfsfólk flugvallarins og lögregla hafi þó séð með eigin augum eitthvað á lofti sem gætu hafa verið drónar, en það sé þó ekki stafest hvort svo hafi verið. Ljósin sem sáust gætu hafa stafað af einhverju öðru. Lokað var fyrir flugumferð vegna málsins í um þrjá klukkutíma aðfaranótt þriðjudags, en fyrr sama kvöld höfðu þrír drónar sést á lofti yfir Kastrup flugvelli í Kaupannahöfn. Í danska tilfellinu liggur hins vegar ljóst fyrir að um dróna var vissulega að ræða. Noregur Fréttir af flugi Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Í samtali við norska ríkisútvarpið NRK segir Håkon Skulstad ríkislögreglustjóri að það sé ekki einhugur um hvað það var sem sást í loftinu umrætt kvöld. „Það er enn óljóst hvað það var sem sást. Það er uppi ólíkur skilningur á því hvað það var sem vart varð við,“ segir Skulstad. Nú standi yfir rannsókn á því og öflun gagna sem flugmálastofnunin Avinor, herinn og fleiri aðilar komi að til að unnt sé að setja í samhengi og skera úr um hvað það var sem raunverulega gerðist. „En það er enn óljóst hvort það voru drónar eða ekki,“ bætir hann við. Þannig gæti verið að sögn lögreglustjórans að einhvers konar ljós eða himintungl geti hafa verið talin vera drónar. Bæði starfsfólk flugvallarins og lögregla hafi þó séð með eigin augum eitthvað á lofti sem gætu hafa verið drónar, en það sé þó ekki stafest hvort svo hafi verið. Ljósin sem sáust gætu hafa stafað af einhverju öðru. Lokað var fyrir flugumferð vegna málsins í um þrjá klukkutíma aðfaranótt þriðjudags, en fyrr sama kvöld höfðu þrír drónar sést á lofti yfir Kastrup flugvelli í Kaupannahöfn. Í danska tilfellinu liggur hins vegar ljóst fyrir að um dróna var vissulega að ræða.
Noregur Fréttir af flugi Öryggis- og varnarmál Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent