„Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 27. september 2025 19:02 SIndri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur Visit Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deild karla með 4-0 sigri á HK í úrslitum umspilsins sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var að vonum í skýjunum eftir leik. „Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“ Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjá meira
„Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“
Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjá meira