Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Agnar Már Másson skrifar 27. september 2025 21:16 Þetta er í annað sinn í mánuðinum sem lögreglan lokar fyrir umferð um Auðbrekku seint á laugardagskvöldi, síðast var það vegna samkomu Vítisengla. Aðsend Lögreglan hefur lokað fyrir umferð um Auðbrekku í Kópavogi í kvöld en þar voru einmitt þrír handteknir á samkomu Vítisengla fyrr í mánuðinum. Tilefni lögregluaðgerðarinnar liggur ekki fyrir og ekki hefur náðst í fulltrúa lögreglunnar vegna málsins. Aðgerðinni svipar óneitanlega til aðgerðar lögreglu fyrir einmitt tveimur vikum, en þá var greint frá því að þrír hefðu verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglu og sérsveitarinnar þar sem Vítisenglar, eða Hells Angels, héldu veislu í húsnæði í Auðbrekku. Lögregla hefur enn þann dag í dag ekki útskýrt hvers vegna þeir voru handteknir en Vítisenglar eru víðast hvar skilgreind sem glæpasamtök. Rétt eins og síðast hefur lögreglan nú gert út mikinn mannskap en sjónarvottur segir lögregluna búna að loka fyrir umferð um Auðbrekku. Sjónarvotturinn segist hafa séð bíl frá sérsveitinni auk fjölda lögreglubíla. Veistu meira um málið? Sendu línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Frá vettvangi við Auðbrekku í kvöld, laugardaginn 27. september. Grímuklæddir lögreglumenn ræða við mann í mótorhjólajakka. Aðsend Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira
Tilefni lögregluaðgerðarinnar liggur ekki fyrir og ekki hefur náðst í fulltrúa lögreglunnar vegna málsins. Aðgerðinni svipar óneitanlega til aðgerðar lögreglu fyrir einmitt tveimur vikum, en þá var greint frá því að þrír hefðu verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglu og sérsveitarinnar þar sem Vítisenglar, eða Hells Angels, héldu veislu í húsnæði í Auðbrekku. Lögregla hefur enn þann dag í dag ekki útskýrt hvers vegna þeir voru handteknir en Vítisenglar eru víðast hvar skilgreind sem glæpasamtök. Rétt eins og síðast hefur lögreglan nú gert út mikinn mannskap en sjónarvottur segir lögregluna búna að loka fyrir umferð um Auðbrekku. Sjónarvotturinn segist hafa séð bíl frá sérsveitinni auk fjölda lögreglubíla. Veistu meira um málið? Sendu línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Frá vettvangi við Auðbrekku í kvöld, laugardaginn 27. september. Grímuklæddir lögreglumenn ræða við mann í mótorhjólajakka. Aðsend
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira