Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2025 15:00 Federico Chiesa hefur leikið vel þrátt fyrir fátíð tækifæri það sem af er leiktíð. Getty/Robbie Jay Barratt Federico Chiesa er ekki í leikmannahópi Liverpool sem heldur til Tyrklands í dag og mætir Galatarasaray í Meistaradeild Evrópu í Istanbúl annað kvöld. Chiesa hefur farið mikinn í undanförnum leikjum. Hann lagði upp bæði mörkin og var langbesti leikmaður vallarins í 2-1 sigri á Southampton í deildabikarnum í síðustu viku og skoraði eina mark Púllara í 2-1 tapi fyrir Crystal Palace um helgina. Hann skoraði þá eitt marka Púllara í sigri á Bournemouth í fyrstu umferð ensku deildarinnar. Chiesa var utan Meistaradeildarhóps Liverpool sem lagður var inn til UEFA í byrjun september en liðið gat nýtt nýjar reglur UEFA til að bæta honum við hópinn í stað landa hans Giovanni Leoni, sem sleit krossband í áðurnefndum leik við Southampton og spilar ekki meira í ár. Þrátt fyrir að Chiesa hafi verið bætt í Meistaradeildarhóp liðsins ferðast hann ekki með því til Tyrklands samkvæmt James Pearce, sem fjallar um Liverpool fyrir hönd breska miðilsins The Athletic. Aðrir leikmenn eru heilir og heldur hefðbundinn hópur til Tyrklands þar sem Púllarar heimsækja Tyrklandsmeistara Galatasaray annað kvöld. Leikur Galatasaray og Liverpool er klukkan 19:00 annað kvöld og sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Chiesa hefur farið mikinn í undanförnum leikjum. Hann lagði upp bæði mörkin og var langbesti leikmaður vallarins í 2-1 sigri á Southampton í deildabikarnum í síðustu viku og skoraði eina mark Púllara í 2-1 tapi fyrir Crystal Palace um helgina. Hann skoraði þá eitt marka Púllara í sigri á Bournemouth í fyrstu umferð ensku deildarinnar. Chiesa var utan Meistaradeildarhóps Liverpool sem lagður var inn til UEFA í byrjun september en liðið gat nýtt nýjar reglur UEFA til að bæta honum við hópinn í stað landa hans Giovanni Leoni, sem sleit krossband í áðurnefndum leik við Southampton og spilar ekki meira í ár. Þrátt fyrir að Chiesa hafi verið bætt í Meistaradeildarhóp liðsins ferðast hann ekki með því til Tyrklands samkvæmt James Pearce, sem fjallar um Liverpool fyrir hönd breska miðilsins The Athletic. Aðrir leikmenn eru heilir og heldur hefðbundinn hópur til Tyrklands þar sem Púllarar heimsækja Tyrklandsmeistara Galatasaray annað kvöld. Leikur Galatasaray og Liverpool er klukkan 19:00 annað kvöld og sýndur beint á Sýn Sport Viaplay.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira