Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 07:18 Snoop Dogg skemmti sér og öðrum á Ólympíuleikunum í París. EPA/MOHAMMED BADRA Bandaríska rappstjarnan Snoop Dogg var í stóru hlutverki á Ólympíuleikunum í Paris í fyrra og nú er kappinn aftur á leiðinni á Ólympíuleika. Snoop Dogg hefur gert samkomulag við bandarísku sjónvarpsstöðina NBC um að mæta á Vetrarólympíuleikana á Ítalíu í byrjun næsta árs. Vetrarleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Norður Ítalíu og standa frá 6. til 22. febrúar 2026. Hinn 53 ára gamli rappari vakti mikla athygli í París og Bandaríkjamenn höfðu mjög gaman af því þegar hann mætti á íþróttagreinar sem eru ekki oft í sjónvarpinu þarna hinum megin við Atlantshafið. Hann er hress og skemmtilegur og auðvitað með sinn einstaka stíl. Kappinn hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Setningarhátíðina en ekki er vitað hvort hann fái að endutaka leikinn í febrúar. Snoop Dogg er mikill áhugamaður um íþróttir og mikill stuðningsmaður bandaríska Ólympíuliðsins. NBC segir að Snoop Dogg munu taka viðtöl við keppendur, taka upp efni á bak við tjöldin og hann mun síðan einnig lýsa keppnum á sinn einstaka hátt. Yall ready? I am. 2026 Winter Olympics we bacc!! @NBCSports @NBCOlympics pic.twitter.com/MKUy2JphHy— Snoop Dogg (@SnoopDogg) September 29, 2025 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Sjá meira
Snoop Dogg hefur gert samkomulag við bandarísku sjónvarpsstöðina NBC um að mæta á Vetrarólympíuleikana á Ítalíu í byrjun næsta árs. Vetrarleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Norður Ítalíu og standa frá 6. til 22. febrúar 2026. Hinn 53 ára gamli rappari vakti mikla athygli í París og Bandaríkjamenn höfðu mjög gaman af því þegar hann mætti á íþróttagreinar sem eru ekki oft í sjónvarpinu þarna hinum megin við Atlantshafið. Hann er hress og skemmtilegur og auðvitað með sinn einstaka stíl. Kappinn hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Setningarhátíðina en ekki er vitað hvort hann fái að endutaka leikinn í febrúar. Snoop Dogg er mikill áhugamaður um íþróttir og mikill stuðningsmaður bandaríska Ólympíuliðsins. NBC segir að Snoop Dogg munu taka viðtöl við keppendur, taka upp efni á bak við tjöldin og hann mun síðan einnig lýsa keppnum á sinn einstaka hátt. Yall ready? I am. 2026 Winter Olympics we bacc!! @NBCSports @NBCOlympics pic.twitter.com/MKUy2JphHy— Snoop Dogg (@SnoopDogg) September 29, 2025
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Sjá meira