„Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. október 2025 21:39 Jamil Abidad þjálfari Vals í kvöld. Anton Brink/Vísir Valur vann gríðarlega góðan endurkomu sigur í Blue höllinni í kvöld þegar þær heimsóttu Keflavík í fyrstu umferð Bónus deild kvenna. Eftir að hafa elt nánast allan leikinn snéru þær leiknum sér í vil undir restina og höfðu á endanum öflugan níu stiga sigur 79-88. „Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin. Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Sjá meira
„Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin.
Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Sjá meira