„Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. október 2025 21:39 Jamil Abidad þjálfari Vals í kvöld. Anton Brink/Vísir Valur vann gríðarlega góðan endurkomu sigur í Blue höllinni í kvöld þegar þær heimsóttu Keflavík í fyrstu umferð Bónus deild kvenna. Eftir að hafa elt nánast allan leikinn snéru þær leiknum sér í vil undir restina og höfðu á endanum öflugan níu stiga sigur 79-88. „Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin. Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Sjá meira
„Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin.
Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Sjá meira