Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Árni Jóhannsson skrifar 5. október 2025 09:31 Elmar Kári jafnaði leikinn á lokamínútunum, í annað sinn fyrir Aftureldingu. vísir / anton Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda í leik KR og Aftureldingar en þurftu að sættast á jafnan hlut. Það var þó mikil dramatík og læti á lokamínútum leiksins. Sjón er sögu ríkari. Klippa: KR - Afturelding 2-2 ÍA fór langt með það að tryggja veru sína í deildinni með því að vinna ÍBV á útivelli í rokleik. Fyrra markið kom gegn vindi og svo litu hörmuleg mistök dagsins ljós sem gulltryggði sigur Skagamanna. Klippa: ÍBV - ÍA 0-2 Valsmenn unnu svo virkilega mikilvægan sigur á Stjörnunni í toppbaráttunni og tóku um leið annað sætið traustu taki. Stjarnan komst yfir en Valur komst yfir og tryggði svo sigurinn þegar skammt var eftir af leiknum. Klippa: Valur - Stjarnan 3-2 Hægt er að lesa meira um leikina í tengdum greinum hér að neðan. Besta deild karla KR Afturelding ÍA ÍBV Valur Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. 4. október 2025 22:00 Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. 4. október 2025 13:15 Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. 4. október 2025 13:15 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda í leik KR og Aftureldingar en þurftu að sættast á jafnan hlut. Það var þó mikil dramatík og læti á lokamínútum leiksins. Sjón er sögu ríkari. Klippa: KR - Afturelding 2-2 ÍA fór langt með það að tryggja veru sína í deildinni með því að vinna ÍBV á útivelli í rokleik. Fyrra markið kom gegn vindi og svo litu hörmuleg mistök dagsins ljós sem gulltryggði sigur Skagamanna. Klippa: ÍBV - ÍA 0-2 Valsmenn unnu svo virkilega mikilvægan sigur á Stjörnunni í toppbaráttunni og tóku um leið annað sætið traustu taki. Stjarnan komst yfir en Valur komst yfir og tryggði svo sigurinn þegar skammt var eftir af leiknum. Klippa: Valur - Stjarnan 3-2 Hægt er að lesa meira um leikina í tengdum greinum hér að neðan.
Besta deild karla KR Afturelding ÍA ÍBV Valur Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. 4. október 2025 22:00 Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. 4. október 2025 13:15 Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. 4. október 2025 13:15 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. 4. október 2025 22:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. 4. október 2025 13:15
Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. 4. október 2025 13:15