Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2025 13:45 Arnar Guðjónsson þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari Tindastóls í sumar. vísir/arnar „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn. Stólarnir voru aftur á móti að keppa í Evrópukeppni í Bratislava í síðustu viku og festust á leiðinni heim í München vegna drónaumferðar á flugvellinum. Stólarnir unnu sigur í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í körfubolta á Slovan Bratislava í Slóvakíu á miðvikudag. Arnar vill meina að liðið sé samt sem áður ekki komið lengra í sínum undirbúningi fyrir tímabilið þrátt fyrir þátttökuna í Evrópukeppninni. „Við náðum ekkert að byrja æfa fyrr. Við vorum með stráka í landsliðsverkefnum og stráka sem voru að klára einhverja túra á frystitogurum. Við komum aðeins seinna saman en við hefðum viljað,“ segir Arnar og heldur áfram. „Við vorum fastir í tvo sólarhringa í München og við fórum tvisvar upp í vél og aftur upp á eitthvað hostel. Það var bara svona eins og það var og ekkert sem þarf að væla yfir. Það er örugglega fólk sem hefur það mikið verra en við en að vera fastir í München yfir októberfest. Við náðum einni mjög góðri æfingu í München en svo erum við svo heppnir að Grindvíkingar hafa gefið okkur afnot af íþróttahúsinu í Grindavík og ég er núna að keyra frá Selfossi Suðurstrandarveginn á leiðinni á morgunæfingu í Grindavík,“ segir Arnar að lokum en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan 19:15 og gerður upp í Körfuboltakvöldi Extra klukkan 22:35. Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn. Stólarnir voru aftur á móti að keppa í Evrópukeppni í Bratislava í síðustu viku og festust á leiðinni heim í München vegna drónaumferðar á flugvellinum. Stólarnir unnu sigur í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í körfubolta á Slovan Bratislava í Slóvakíu á miðvikudag. Arnar vill meina að liðið sé samt sem áður ekki komið lengra í sínum undirbúningi fyrir tímabilið þrátt fyrir þátttökuna í Evrópukeppninni. „Við náðum ekkert að byrja æfa fyrr. Við vorum með stráka í landsliðsverkefnum og stráka sem voru að klára einhverja túra á frystitogurum. Við komum aðeins seinna saman en við hefðum viljað,“ segir Arnar og heldur áfram. „Við vorum fastir í tvo sólarhringa í München og við fórum tvisvar upp í vél og aftur upp á eitthvað hostel. Það var bara svona eins og það var og ekkert sem þarf að væla yfir. Það er örugglega fólk sem hefur það mikið verra en við en að vera fastir í München yfir októberfest. Við náðum einni mjög góðri æfingu í München en svo erum við svo heppnir að Grindvíkingar hafa gefið okkur afnot af íþróttahúsinu í Grindavík og ég er núna að keyra frá Selfossi Suðurstrandarveginn á leiðinni á morgunæfingu í Grindavík,“ segir Arnar að lokum en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan 19:15 og gerður upp í Körfuboltakvöldi Extra klukkan 22:35.
Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira