Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 13:00 Logan Cooley varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í vor og hefur þegar sannað sig í NHL deildinni þrátt fyrir ungan aldur. EPA/Magnus Lejhall Tuttugu og eins árs leikmaður í bandarísku íshokkídeildinni sagði nei takk þegar honum var boðinn risasamningur á dögunum. Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025 Íshokkí Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025
Íshokkí Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira