Saman á rauða dreglinum Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2025 09:47 Ben Affleck og Jennifer Lopez á dreglinum í New York. Getty Jennifer Lopez og Ben Affleck voru saman á rauða dreglinum í New York í gær vegna frumsýningar á nýrri söngleikjamynd. Var þetta í fyrsta skiptið sem hjónin fyrrverandi sjást opinberlega saman síðan þau ákváðu að skilja í fyrra. Söngleikjamyndin The Kiss of the Spider Woman, sem byggir á samnefndum söngleik, eftir Billy Condon með Jennifer Lopez og Diego Luna í aðalhlutverkum var frumsýnd í New York í gær. Ben og Jennifer voru alúðleg hvort við annað.Getty Skiljanlega var Lopez mætt enda aðalnúmerið en fólki kom á óvart að Affleck skyldi mæta. Affleck var þó ekki bara mættur á frumsýninguna til að styðja við fyrrverandi eiginkonu sína heldur er Artists Equity, framleiðslufyrirtæki Affleck, einn af framleiðendum myndarinnar. Lopez sótti um skilnað frá Affleck í ágúst 2024 eftir rúmlega tveggja ára hjónaband og gekk skilnaðurinn endanlega í gegn í febrúar á þessu ári. Lopez lýsti skilnaðinum sem „því besta sem hefur komið fyrir mig“ og hefur lýst því yfir að hún muni ekki giftast aftur. „Hún er mögnuð í þessari mynd,“ sagði Affleck um eiginkonu sína fyrrverandi. Þá hrósaði hann henni fyrir gott vinnusiðferði og dugnað. „Ég get bara ekki beðið eftir því að þið, áhorfendurnir, sjáið myndina. Ég er eins stoltur af þessari mynd og nokkurri annarri sem ég hef verið viðriðinn. Ég er mjög spenntur fyrir því að vera hérna í kvöld,“ sagði hann jafnframt. The Kiss of the Spider Woman fjallar um pólitíska fangann Valentín (Diego Luna) sem deilir klefa með fanganum Molina (Tonatiuh) sem segir honum sögu af uppáhalds Hollywood-dívunni sinni, Ingrid Luna (Lopez). Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Aðdáendur stórstjörnunnar Jennifer Lopez ráku upp stór augu þegar hún birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í vikunni með gullmen um hálsin sem virtist vera með áletruninni „Bennifer“ - sem er samsett nafn hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Ben Affleck. 30. september 2025 13:28 Lét papparassa heyra það Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway. 27. mars 2025 08:36 Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Söngleikjamyndin The Kiss of the Spider Woman, sem byggir á samnefndum söngleik, eftir Billy Condon með Jennifer Lopez og Diego Luna í aðalhlutverkum var frumsýnd í New York í gær. Ben og Jennifer voru alúðleg hvort við annað.Getty Skiljanlega var Lopez mætt enda aðalnúmerið en fólki kom á óvart að Affleck skyldi mæta. Affleck var þó ekki bara mættur á frumsýninguna til að styðja við fyrrverandi eiginkonu sína heldur er Artists Equity, framleiðslufyrirtæki Affleck, einn af framleiðendum myndarinnar. Lopez sótti um skilnað frá Affleck í ágúst 2024 eftir rúmlega tveggja ára hjónaband og gekk skilnaðurinn endanlega í gegn í febrúar á þessu ári. Lopez lýsti skilnaðinum sem „því besta sem hefur komið fyrir mig“ og hefur lýst því yfir að hún muni ekki giftast aftur. „Hún er mögnuð í þessari mynd,“ sagði Affleck um eiginkonu sína fyrrverandi. Þá hrósaði hann henni fyrir gott vinnusiðferði og dugnað. „Ég get bara ekki beðið eftir því að þið, áhorfendurnir, sjáið myndina. Ég er eins stoltur af þessari mynd og nokkurri annarri sem ég hef verið viðriðinn. Ég er mjög spenntur fyrir því að vera hérna í kvöld,“ sagði hann jafnframt. The Kiss of the Spider Woman fjallar um pólitíska fangann Valentín (Diego Luna) sem deilir klefa með fanganum Molina (Tonatiuh) sem segir honum sögu af uppáhalds Hollywood-dívunni sinni, Ingrid Luna (Lopez).
Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Aðdáendur stórstjörnunnar Jennifer Lopez ráku upp stór augu þegar hún birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í vikunni með gullmen um hálsin sem virtist vera með áletruninni „Bennifer“ - sem er samsett nafn hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Ben Affleck. 30. september 2025 13:28 Lét papparassa heyra það Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway. 27. mars 2025 08:36 Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Aðdáendur stórstjörnunnar Jennifer Lopez ráku upp stór augu þegar hún birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í vikunni með gullmen um hálsin sem virtist vera með áletruninni „Bennifer“ - sem er samsett nafn hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Ben Affleck. 30. september 2025 13:28
Lét papparassa heyra það Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway. 27. mars 2025 08:36
Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03