Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 14:31 Það er alltaf slæmt að fá á sig mark í gegnum klofið, hvað þá eftir laust skot lengst út á kanti. Getty/Tim Clayton Murad Al-Wuheeshi átti örugglega erfitt með að sofna eftir leikinn sinn í gær en Al-Wuheeshi er markvörður og fyrirliði líbíska landsliðsins í fótbolta. Í gær fékk liðið Græhöfðaeyjar í heimsókn til Trípólí í undankeppni HM í fótbolta. Al-Wuheeshi er 28 ára gamall og reynslumikill en hann sofnaði algjörlega á verðinum í leiknum. Sakleysisleg sending kom í átt að marki hans langt utan af kanti. Það hafði enginn áhyggjur af þessum bolta og þar á meðal var Al-Wuheeshi sjálfur. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst honum þó að missa þessa sakleysislegu og lausu sendingu í gegnum klofið á sér og í markið. Án efa slysalegasta klobbamark ársins sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Grænhöfðaeyjar eru í efsta sæti riðilsins og með tveggja stiga forskot á Kamerún fyrir lokaumferðina. Líbía er síðan þremur stigum á eftir Kamerún. Efsta liðið fer beint inn á HM en liðið í öðru sæti fer í umspil. Grænhöfðaeyjar eru í frábærum málum því lokaleikurinn þeirra er á heimavelli á móti neðsta liðinu sem er Esvatíní, áður þekkt sem Svasíland. Líbía á enn smá möguleika en þarf að treysta á stórsigur á útivelli á móti Máritíus á meðan Kamerún tapar stórt á heimavelli á móti Angóla. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Í gær fékk liðið Græhöfðaeyjar í heimsókn til Trípólí í undankeppni HM í fótbolta. Al-Wuheeshi er 28 ára gamall og reynslumikill en hann sofnaði algjörlega á verðinum í leiknum. Sakleysisleg sending kom í átt að marki hans langt utan af kanti. Það hafði enginn áhyggjur af þessum bolta og þar á meðal var Al-Wuheeshi sjálfur. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst honum þó að missa þessa sakleysislegu og lausu sendingu í gegnum klofið á sér og í markið. Án efa slysalegasta klobbamark ársins sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Grænhöfðaeyjar eru í efsta sæti riðilsins og með tveggja stiga forskot á Kamerún fyrir lokaumferðina. Líbía er síðan þremur stigum á eftir Kamerún. Efsta liðið fer beint inn á HM en liðið í öðru sæti fer í umspil. Grænhöfðaeyjar eru í frábærum málum því lokaleikurinn þeirra er á heimavelli á móti neðsta liðinu sem er Esvatíní, áður þekkt sem Svasíland. Líbía á enn smá möguleika en þarf að treysta á stórsigur á útivelli á móti Máritíus á meðan Kamerún tapar stórt á heimavelli á móti Angóla. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira