„Þetta er gjörsamlega galið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 13:30 Emeka Egbuka hefur byrjað frábærlega með Tampa Bay Buccaneers og er greinilega háklassa leikmaður. Getty/Soobum Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni
NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira