Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 17:57 Arnar Gunnlaugsson í viðtali við Val Pál Eiríksson rétt fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. Sýn Sport „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Arnar segir Úkraínu með bakið uppi við vegg, eftir óvænt jafntefli í Aserbaísjan í síðasta mánuði, og að búast megi við óhemju erfiðum leik. Stefnan sé þó klárlega sett á sigur. Sævar Atli Magnússon er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tvö ár og kemur inn á kostnað leikmanna á borð við Daníel Tristan Guðjohnsen. „Ég hef hrifist af Sævari í vetur. Mikill kraftur. Daníel Tristan gerði mjög vel á móti Frakklandi, bara öðruvísi prófíll af leikmanni. Við eigum hann og fleiri góða inni á bekknum. Við þurfum áræðni, kraft og dugnað, mikið sjálfstraust í kvöld. Hans [Sævars] kraftur mun líka smita inn í stúkuna til stuðningsmanna og við þurfum orku frá áhorfendum í kvöld til að fara alla leið. Þetta er erfitt verkefni og hann mun hjálpa okkur mikið,“ sagði Arnar en viðtalið við hann má sjá í heild hér að ofan. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport, í opinni dagskrá, og hefst upphitun klukkan 18. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Arnar segir Úkraínu með bakið uppi við vegg, eftir óvænt jafntefli í Aserbaísjan í síðasta mánuði, og að búast megi við óhemju erfiðum leik. Stefnan sé þó klárlega sett á sigur. Sævar Atli Magnússon er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tvö ár og kemur inn á kostnað leikmanna á borð við Daníel Tristan Guðjohnsen. „Ég hef hrifist af Sævari í vetur. Mikill kraftur. Daníel Tristan gerði mjög vel á móti Frakklandi, bara öðruvísi prófíll af leikmanni. Við eigum hann og fleiri góða inni á bekknum. Við þurfum áræðni, kraft og dugnað, mikið sjálfstraust í kvöld. Hans [Sævars] kraftur mun líka smita inn í stúkuna til stuðningsmanna og við þurfum orku frá áhorfendum í kvöld til að fara alla leið. Þetta er erfitt verkefni og hann mun hjálpa okkur mikið,“ sagði Arnar en viðtalið við hann má sjá í heild hér að ofan. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport, í opinni dagskrá, og hefst upphitun klukkan 18.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10. október 2025 17:17