Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 19:58 Mikael Egill Ellertsson breyttist snögglega úr hetju í skúrk þegar Úkraína komst í 2-1, eftir að hann hafði jafnað metin. vísir/Anton „Það er óskiljanlegt hvernig hann klikkar á þessu,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Sýnar Sport, um mistök Mikaels Egils Ellertssonar sem leiddu til þess að Úkraína komst í 2-1 í leiknum mikilvæga í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11
Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02