Mbappé kemur ekki til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 23:09 Kylian Mbappé, fyrirliði Frakka, missir af leiknum við Ísland á mánudaginn. Getty/Xavier Laine Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. Margir hafa eflaust beðið spenntir eftir komu Mbappé enda einn allra besti fótboltamaður heims en nú er ljóst að hvorki hann né Ousmane Dembélé, handhafi Gullboltans, verða á ferðinni á Laugardalsvelli á mánudag. Mbappé ku hafa meiðst í ökkla í seinni hálfleik gegn Aserbaísjan í kvöld, eftir að hafa skorað laglegt mark í 3-0 sigri Frakka. 🇫🇷 Mbappé dancing past his opponents 🥵#EQGOTT | @alipayplus | #WCQ pic.twitter.com/1phKcU7zko— UEFA EURO (@UEFAEURO) October 10, 2025 Mbappé bað um skiptingu þegar um tíu mínútur voru eftir og samkvæmt L'Equipe var tekin ákvörðun um það strax eftir leik að hann færi ekki með til Íslands. Mbappé mun þess í stað halda til Spánar, þar sem hann er leikmaður Real Madrid, en hann hafði meiðst í ökklanum í leik með Real um síðustu helgi. Kylian Mbappé settist niður vegna meiðsla sinna í kvöld og bað um skiptingu.Getty/Xavier Laine „Hann fékk högg á sama ökklann. Sársaukinn minnkar með hvíld. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhver snerting í leik. Við sjáum til síðar. Hann er að glíma við eymsli og það er ekki ákjósanlegt fyrir hann,“ sagði Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, við TF1 eftir leik en eins og fyrr segir fullyrðir L‘Equipe að nú sé búið að taka ákvörðun um að senda Mbappé heim til Madridar. Áður var ljóst að Dembélé kæmi ekki til Íslands en hann missti einnig af leiknum við Aserbaísjan, vegna meiðsla. Frakkar eru í toppmálum í riðli Íslands með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir, eða níu stig. Úkraína er með fjögur stig eftir sigurinn gegn Íslandi í kvöld en Íslendingar eru með þrjú stig. Aserbaísjan er neðst með eitt stig. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira
Margir hafa eflaust beðið spenntir eftir komu Mbappé enda einn allra besti fótboltamaður heims en nú er ljóst að hvorki hann né Ousmane Dembélé, handhafi Gullboltans, verða á ferðinni á Laugardalsvelli á mánudag. Mbappé ku hafa meiðst í ökkla í seinni hálfleik gegn Aserbaísjan í kvöld, eftir að hafa skorað laglegt mark í 3-0 sigri Frakka. 🇫🇷 Mbappé dancing past his opponents 🥵#EQGOTT | @alipayplus | #WCQ pic.twitter.com/1phKcU7zko— UEFA EURO (@UEFAEURO) October 10, 2025 Mbappé bað um skiptingu þegar um tíu mínútur voru eftir og samkvæmt L'Equipe var tekin ákvörðun um það strax eftir leik að hann færi ekki með til Íslands. Mbappé mun þess í stað halda til Spánar, þar sem hann er leikmaður Real Madrid, en hann hafði meiðst í ökklanum í leik með Real um síðustu helgi. Kylian Mbappé settist niður vegna meiðsla sinna í kvöld og bað um skiptingu.Getty/Xavier Laine „Hann fékk högg á sama ökklann. Sársaukinn minnkar með hvíld. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhver snerting í leik. Við sjáum til síðar. Hann er að glíma við eymsli og það er ekki ákjósanlegt fyrir hann,“ sagði Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, við TF1 eftir leik en eins og fyrr segir fullyrðir L‘Equipe að nú sé búið að taka ákvörðun um að senda Mbappé heim til Madridar. Áður var ljóst að Dembélé kæmi ekki til Íslands en hann missti einnig af leiknum við Aserbaísjan, vegna meiðsla. Frakkar eru í toppmálum í riðli Íslands með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir, eða níu stig. Úkraína er með fjögur stig eftir sigurinn gegn Íslandi í kvöld en Íslendingar eru með þrjú stig. Aserbaísjan er neðst með eitt stig. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti í umspil.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira