Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 11:30 Artem Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Getty/Stephen McCarthy/ Indónesía neitar að gefa út vegabréfsáritun fyrir ísraelsku fimleikamennina sem höfðu áformað að taka þátt í heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fram fer í höfuðborg landsins, Jakarta, í þessum mánuði. Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025 Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025
Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira