Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2025 11:24 Luke Littler vann World Grand Prix, einn stærsta titil sem í boði er í píluheiminum, í gær. Í dag keppir hann á HM ungmenna og er í riðli með Alexander Veigari Þorvaldssyni. vísir/getty/sýn sport Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið. Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira
Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið.
Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira