Segja eitt líkanna ekki vera gísl Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2025 09:45 Hamas-liðar hafa afhent átta lík til Ísraela en eitt þeirra er ekki af ísraelskum gísl. AP/Yousef Al Zanoun Forsvarsmenn ísraelska hersins segja að eitt líkanna sem Hamas-liðar afhentu í gær sé ekki lík gísls. Ísraelar fengu fjögur lík afhent í gær og fjögur daginn þar áður en í heildina sögðust Ísraelar vilja fá lík 28 gísla sem Hamas-liðar áttu að halda enn. Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52
Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48
Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57