Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. október 2025 08:01 Sam Rivers á sviðinu með Limp Bizkit árið 2015. Getty Sam Rivers, bassaleikari og stofnandi bandarísku hljómsveitarinnar Limp Bizkit, er látinn 48 ára að aldri. Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við. Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira