Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Siggeir Ævarsson skrifar 19. október 2025 21:20 Árni Gautur þegar hann stóð á milli stanganna hjá Manchester City. Þarna glittir einnig í ungan Cristiano Ronaldo en myndin er úr leik Manchester City og Manchester United í FA bikarnum. Neal Simpson/Getty Images Markvörðurinn fyrrverandi Árni Gautur Arason glímir nú við erfiðan og krefjandi taugahrörnunarsjúkdóm. Um er að ræða arfgengan sjúkdóm sem nefnist Huntington. Árni Gautur opnaði sig um veikindin í samtali við RÚV en tíu ár eru síðan Árni greindist fyrst með sjúkdóminn að hans sögn. Árni Gautur var aðalmarkvörður íslenska landsliðsins um árabil en alls lék hann 71 landsleik á árunum 1998-2010. Eftir að hafa spilað með ÍA og Stjörnunni á Íslandi hélt hann til Noregs þar sem hann sló í gegn með Rosenborg þar sem hann varð norskur meistari fjórum sinnum. Hann hélt síðan til Englands þar sem hann samdi við Manchester City sumarið 2003 en náði ekki að festa sig í sessi og fór aftur til Noregs en í þetta skiptið til Vålerenga þar sem hann vann sinn fimmta norska meistaratitil og var valinn markvörður ársins af leikmönnum 2005 en hann hlaut einnig sama heiður 2001 með Rosenborg. Árni lagði hanskana á hilluna vorið 2012. Árni er menntaður lögfræðingur og hefur starfað sem slíkur í Noregi undanfarin ár. Hann segir í samtali við RÚV að það sé í raun ákveðinn léttir að tjá sig um sjúkdóminn opinberlega. „Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu. Bara léttir.“ Á vef RÚV má sjá ítarlegt viðtal við Árna Gaut um sjúkdóminn og þær áskoranir sem honum fylgja. Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Árni Gautur var aðalmarkvörður íslenska landsliðsins um árabil en alls lék hann 71 landsleik á árunum 1998-2010. Eftir að hafa spilað með ÍA og Stjörnunni á Íslandi hélt hann til Noregs þar sem hann sló í gegn með Rosenborg þar sem hann varð norskur meistari fjórum sinnum. Hann hélt síðan til Englands þar sem hann samdi við Manchester City sumarið 2003 en náði ekki að festa sig í sessi og fór aftur til Noregs en í þetta skiptið til Vålerenga þar sem hann vann sinn fimmta norska meistaratitil og var valinn markvörður ársins af leikmönnum 2005 en hann hlaut einnig sama heiður 2001 með Rosenborg. Árni lagði hanskana á hilluna vorið 2012. Árni er menntaður lögfræðingur og hefur starfað sem slíkur í Noregi undanfarin ár. Hann segir í samtali við RÚV að það sé í raun ákveðinn léttir að tjá sig um sjúkdóminn opinberlega. „Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu. Bara léttir.“ Á vef RÚV má sjá ítarlegt viðtal við Árna Gaut um sjúkdóminn og þær áskoranir sem honum fylgja.
Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira