Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Hjörvar Ólafsson skrifar 20. október 2025 21:06 vísir/Anton Álftanes lagði Njarðvík að velli, 99-93, þegar liðin mættust í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta karla í Kaldalóns-höllinni í kvöld. VÍS-bikarinn UMF Álftanes UMF Njarðvík
Álftanes lagði Njarðvík að velli, 99-93, þegar liðin mættust í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta karla í Kaldalóns-höllinni í kvöld.