Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 22:31 Pólverjanum Bartosz Fudali var ekki sýnd nein miskunn. @bigdogbackyardultra/@BartoszFudali Örlögin voru afar grimm á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum fyrir mann sem var búinn að hlaupa í tvo og hálfan sólarhring og virtist eiga nóg eftir. Þorleifur Þorleifsson var fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum í ár og lauk keppni eftir tuttugu hringi. Hlutirnir gengu ekki upp hjá okkar manni í bleytunni. @thorleifur.thorleifsson Þorleifur vakti hins vegar athygli á grátlegum örlögum eins keppanda á mótinu sem var búinn að hlaupa þrefalt meira en Þorleifur þegar hann var dæmdur úr leik. Hér erum við að tala um Pólverjann Bartosz Fudali. Fudali var búinn að klára hring númer 61 og það meira en tuttugu mínútum áður en klukkutíminn kláraðist. Hann gerði hins vegar afdrifarík mistök og var ekki sýnd nein miskunn af dómurum í keppninni. Fudali fór ekki yfir marklínuna þegar hann kláraði hringinn heldur fór hann beint inn í tjaldið sitt. Hann fékk enga aðstoð á þessum tímapunkti. Seinna fattaði Fudali að hann hefði ekki farið í gegnum markið, fór út úr tjaldinu sínu og fór í gegnum markið. Þá átti hann enn tuttugu mínútur upp á að hlaupa. Hann hafði aftur á móti brotið reglurnar. Tjaldið hans var utan brautar og samkvæmt reglum keppninnar mega keppendur ekki yfirgefa brautina fyrr en þeir klára hringinn. Fudali hafði brotið reglurnar og var því dæmdur úr leik. Grátlegur endir fyrir öflugan mann sem átti miklu meira eftir. Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Þorleifur Þorleifsson var fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum í ár og lauk keppni eftir tuttugu hringi. Hlutirnir gengu ekki upp hjá okkar manni í bleytunni. @thorleifur.thorleifsson Þorleifur vakti hins vegar athygli á grátlegum örlögum eins keppanda á mótinu sem var búinn að hlaupa þrefalt meira en Þorleifur þegar hann var dæmdur úr leik. Hér erum við að tala um Pólverjann Bartosz Fudali. Fudali var búinn að klára hring númer 61 og það meira en tuttugu mínútum áður en klukkutíminn kláraðist. Hann gerði hins vegar afdrifarík mistök og var ekki sýnd nein miskunn af dómurum í keppninni. Fudali fór ekki yfir marklínuna þegar hann kláraði hringinn heldur fór hann beint inn í tjaldið sitt. Hann fékk enga aðstoð á þessum tímapunkti. Seinna fattaði Fudali að hann hefði ekki farið í gegnum markið, fór út úr tjaldinu sínu og fór í gegnum markið. Þá átti hann enn tuttugu mínútur upp á að hlaupa. Hann hafði aftur á móti brotið reglurnar. Tjaldið hans var utan brautar og samkvæmt reglum keppninnar mega keppendur ekki yfirgefa brautina fyrr en þeir klára hringinn. Fudali hafði brotið reglurnar og var því dæmdur úr leik. Grátlegur endir fyrir öflugan mann sem átti miklu meira eftir.
Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira