„Það er spurning fyrir stjórnina“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2025 18:36 Srdjan Tufedzic, þjálfari Vals, gat ekki sagt til um það hvort leikurinn í dag hafi verið hans síðasti. vísir / pawel Valur tapaði í síðasta leik sínum á tímabilinu gegn Íslandsmeisturunum í Víkingi 2-0. Þjálfaramál Vals hafa verið á milli tannana á fólki síðustu daga og óljóst er hvort þetta hafi verið síðasti leikur Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals. „Mér fannst frammistaðan ekki slæm miðað við allt og allt, við fengum góð tækifæri í stöðunni 1-0, til þess að koma okkur inn í leikinn. Ég er ánægður með liðið mitt, við gáfum allt í þetta,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir tap gegn Víkingi í dag. „Erfið vika að baki og það vantaði fullt af leikmönnum í dag. Við gerðum þetta samt fagmannalega í dag og ég er ánægður með liðið.“ Hemmi Hreiðars var í vikunni orðaður við Val og var Tufe spurður að því hvort þetta hafi verið síðasti leikur hans sem þjálfari Vals. „Það er spurning fyrir stjórnina, við þjálfarar ákveðum ekki hvað við erum lengi í starfi. Ég fer og hitti mína menn núna og ræði málin. Maður þarf að vera alvöru herramaður til þess að standa þetta af sér í vikunni og í allt sumar.“ Hvað finnst þér um þetta að það séu viðræður við annan þjálfara á þessum timapunkti? „Enn og aftur, þetta er ekki spurning fyrir mig, ég hef ekki verið í viðræðum við neinn.“ „Ég er á samningi og ef við gerum tímabilið upp, við endum deildina í öðru sæti sem er mjög gott. Miðað við allt sem hefur gengið á innan og utan vallar. Við komumst í bikarúrslit og það var svekkjandi að tapa, því það var draumur fyrir okkur að vinna þennan bikar.“ „Klúbburinn hefur ekki verið nálægt því að vinna eitt eða neitt síðan 2020. Markmið mitt var að vinna þennan bikar því ég taldi það mikilvægt fyrir leikmenn og stuðningsmenn að upplifa það aftur.“ „Í mínum augum hefur þetta verið skref fram á við að koma Val aftur í fremstu röð. Góður grunnur til þess að byggja ofan á. Margir leikmenn að spila sitt besta tímabil“ Er það þín tilfinning að leikmenn séu að kalla á annan þjálfara? „Alls ekki, þú varst að sjá leikmenn í dag sem eru búnir að spila allt tímabilið, gefa sitt allt í dag. Ég er mjög stoltur af hópnum og þjálfarateyminu.“ Valur Besta deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan ekki slæm miðað við allt og allt, við fengum góð tækifæri í stöðunni 1-0, til þess að koma okkur inn í leikinn. Ég er ánægður með liðið mitt, við gáfum allt í þetta,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir tap gegn Víkingi í dag. „Erfið vika að baki og það vantaði fullt af leikmönnum í dag. Við gerðum þetta samt fagmannalega í dag og ég er ánægður með liðið.“ Hemmi Hreiðars var í vikunni orðaður við Val og var Tufe spurður að því hvort þetta hafi verið síðasti leikur hans sem þjálfari Vals. „Það er spurning fyrir stjórnina, við þjálfarar ákveðum ekki hvað við erum lengi í starfi. Ég fer og hitti mína menn núna og ræði málin. Maður þarf að vera alvöru herramaður til þess að standa þetta af sér í vikunni og í allt sumar.“ Hvað finnst þér um þetta að það séu viðræður við annan þjálfara á þessum timapunkti? „Enn og aftur, þetta er ekki spurning fyrir mig, ég hef ekki verið í viðræðum við neinn.“ „Ég er á samningi og ef við gerum tímabilið upp, við endum deildina í öðru sæti sem er mjög gott. Miðað við allt sem hefur gengið á innan og utan vallar. Við komumst í bikarúrslit og það var svekkjandi að tapa, því það var draumur fyrir okkur að vinna þennan bikar.“ „Klúbburinn hefur ekki verið nálægt því að vinna eitt eða neitt síðan 2020. Markmið mitt var að vinna þennan bikar því ég taldi það mikilvægt fyrir leikmenn og stuðningsmenn að upplifa það aftur.“ „Í mínum augum hefur þetta verið skref fram á við að koma Val aftur í fremstu röð. Góður grunnur til þess að byggja ofan á. Margir leikmenn að spila sitt besta tímabil“ Er það þín tilfinning að leikmenn séu að kalla á annan þjálfara? „Alls ekki, þú varst að sjá leikmenn í dag sem eru búnir að spila allt tímabilið, gefa sitt allt í dag. Ég er mjög stoltur af hópnum og þjálfarateyminu.“
Valur Besta deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Sjá meira