Snjókoman rétt að byrja Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. október 2025 06:48 Snjóruðningur hófst í nótt og búast má við þungri umferð á suðvesturhorninu í dag. vísir/Sunna Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að snjóað hafi síðan í gærkvöldi á suðvesturhorninu og nokkurra sentímetra snjólag liggi nú yfir. „En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir. Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
„En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir.
Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira