Finna meira gull á Grænlandi Árni Sæberg skrifar 28. október 2025 09:38 Eldur Ólafsson er stofnandi og forstjóri málmleitarfélagsins Amaroq minerals, sem vinnur að gullgreftri í Grænlandi. Námafyrirtækið Amaroq hefur uppgötvað ný gullsvæði á Suður-Grænlandi með styrkleika gulls upp allt að 38,7 grömm á tonnið. Þetta segir í tilkynningu Amaroq til Kauphallar um niðurstöður úr rannsóknum sumarsins 2025 á gull-leyfum félagsins á Suður-Grænlandi. Niðurstöðurnar ná til svæða utan Nalunaq-námunnar og Nanoq svæðisins. Niðurstöður rannsókna frá þeim svæðum verða kynntar fyrir lok árs, eftir að efnagreiningu á sýnum er lokið. Gæti gefið af sér verulega auðlind Þar segir að helstu niðurstöður séu eftirfarandi: Nanortalik gullbeltið Nýr gullfundur með háan styrkleika yfir stórt svæði í Vagar: Allt að 28,6 g/t Au á yfir 2 km kafla á Qoorormiut North Ridge svæðinu (Q-North Ridge). Í kjölfar þess er undirbúningur hafinn að könnunarborunum (e. scout drilling) á svæðinu. Endurmat á Vagar Ridge: Uppfært jarðfræðilíkan sýnir möguleg hágæða-gullsvæði (e. high-grade) og staðsetningar fyrir frekari rannsóknarboranir. Gull- og koparkerfi uppgötvað á Anoritooq: Á Isortup Qoorua, 50 km norður af Nalunaq, gefa niðurstöður allt að 38,7 g/t Au og 1,98% Cu, sem staðfestir hágæða Au-Cu svæði til frekari rannsókna. Amaroq mun kanna hvort Isortup Qoorua hafi möguleika á að gefa af sér verulega gull-auðlind í námunda við Nalunaq. Orogenísk gullsvæði fundin í nágrenni Nalunaq-námunnar á Napasorsuaq, með niðurstöður sem sýna allt að 3,58 g/t Au og 0,54% Cu. Ný gullsvæði á Suðvestur-Grænlandi Tartoq og Ippatit: Uppgötvun gullberandi kvarsæða, með allt að 3,1 g/t Au á Tartoq og 0,7 g/t Au á Ippatit, á áður ókönnuðum svæðum innan Nanortalik gullbeltisins, nærri Nanoq svæðinu. Nýr gullfundur í Grænseland, sýni með allt að 3,9 g/t Au í kvarsæðum, frá 0,5 til 2 metra á þykkt og um 500 m að lengd. Víðtækur árangur rannsókna Rúmlega 540 sýni tekin á 11 leyfum, sem staðfesta mörg ný gullsvæði og sannreyna eldri skráðar heimildir. Verulegt vaxtartækifæri Í tilkynningunni er haft eftir James Gilbertson, yfirmanni rannsókna hjá Amaroq, að svæðisbundnar rannsóknir ársins 2025, sem hafi falið í sér söfnun yfir 540 sýna á 11 leyfum, hafi leitt í ljós fjölda nýrra gullsvæða, staðfesti eldri skráða gullfundi og kortleggi nokkur borunarverkefni, sem áætlað sé að hefja næsta sumar. Félagið hafi fundið ný hágæðagullsvæði, með allt að 38,7 g/t í námunda við Nalunaq-námuna, sem undirstriki verulegt vaxtartækifæri í Nanortalik gullbeltinu. „Niðurstöður sýnatöku á Q-North Ridge, sem nær yfir 2 km kafla, eru sérlega áhugaverðar, en ef gullsvæðið þar reynist samfellt gæti efnið þaðan nýst sem framtíðar auðlind fyrir vinnsluna í Nalunaq. Jafnframt staðfesta uppgötvanir á gull- og koparkerfi á Isortup Qoorua og nýjum kvarsæðum í Tartoq. Ippatit og Grænseland að kerfisbundnar rannsóknir okkar eru að skila áþreifanlegum árangri. Samandregið staðfesta þessar niðurstöður mikilvægi rannsóknarleyfa Amaroq í gulli og getu okkar til að byggja upp eignasafn með mörgum spennandi verkefnum innan eins efnilegasta gullsvæðis Grænlands. Við hlökkum til að fylgja þessum niðurstöðum eftir og þróa verkefnin áfram til borana, og styðja þannig við langtímavöxt félagsins á Grænlandi.“ Grænland Amaroq Minerals Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu Amaroq til Kauphallar um niðurstöður úr rannsóknum sumarsins 2025 á gull-leyfum félagsins á Suður-Grænlandi. Niðurstöðurnar ná til svæða utan Nalunaq-námunnar og Nanoq svæðisins. Niðurstöður rannsókna frá þeim svæðum verða kynntar fyrir lok árs, eftir að efnagreiningu á sýnum er lokið. Gæti gefið af sér verulega auðlind Þar segir að helstu niðurstöður séu eftirfarandi: Nanortalik gullbeltið Nýr gullfundur með háan styrkleika yfir stórt svæði í Vagar: Allt að 28,6 g/t Au á yfir 2 km kafla á Qoorormiut North Ridge svæðinu (Q-North Ridge). Í kjölfar þess er undirbúningur hafinn að könnunarborunum (e. scout drilling) á svæðinu. Endurmat á Vagar Ridge: Uppfært jarðfræðilíkan sýnir möguleg hágæða-gullsvæði (e. high-grade) og staðsetningar fyrir frekari rannsóknarboranir. Gull- og koparkerfi uppgötvað á Anoritooq: Á Isortup Qoorua, 50 km norður af Nalunaq, gefa niðurstöður allt að 38,7 g/t Au og 1,98% Cu, sem staðfestir hágæða Au-Cu svæði til frekari rannsókna. Amaroq mun kanna hvort Isortup Qoorua hafi möguleika á að gefa af sér verulega gull-auðlind í námunda við Nalunaq. Orogenísk gullsvæði fundin í nágrenni Nalunaq-námunnar á Napasorsuaq, með niðurstöður sem sýna allt að 3,58 g/t Au og 0,54% Cu. Ný gullsvæði á Suðvestur-Grænlandi Tartoq og Ippatit: Uppgötvun gullberandi kvarsæða, með allt að 3,1 g/t Au á Tartoq og 0,7 g/t Au á Ippatit, á áður ókönnuðum svæðum innan Nanortalik gullbeltisins, nærri Nanoq svæðinu. Nýr gullfundur í Grænseland, sýni með allt að 3,9 g/t Au í kvarsæðum, frá 0,5 til 2 metra á þykkt og um 500 m að lengd. Víðtækur árangur rannsókna Rúmlega 540 sýni tekin á 11 leyfum, sem staðfesta mörg ný gullsvæði og sannreyna eldri skráðar heimildir. Verulegt vaxtartækifæri Í tilkynningunni er haft eftir James Gilbertson, yfirmanni rannsókna hjá Amaroq, að svæðisbundnar rannsóknir ársins 2025, sem hafi falið í sér söfnun yfir 540 sýna á 11 leyfum, hafi leitt í ljós fjölda nýrra gullsvæða, staðfesti eldri skráða gullfundi og kortleggi nokkur borunarverkefni, sem áætlað sé að hefja næsta sumar. Félagið hafi fundið ný hágæðagullsvæði, með allt að 38,7 g/t í námunda við Nalunaq-námuna, sem undirstriki verulegt vaxtartækifæri í Nanortalik gullbeltinu. „Niðurstöður sýnatöku á Q-North Ridge, sem nær yfir 2 km kafla, eru sérlega áhugaverðar, en ef gullsvæðið þar reynist samfellt gæti efnið þaðan nýst sem framtíðar auðlind fyrir vinnsluna í Nalunaq. Jafnframt staðfesta uppgötvanir á gull- og koparkerfi á Isortup Qoorua og nýjum kvarsæðum í Tartoq. Ippatit og Grænseland að kerfisbundnar rannsóknir okkar eru að skila áþreifanlegum árangri. Samandregið staðfesta þessar niðurstöður mikilvægi rannsóknarleyfa Amaroq í gulli og getu okkar til að byggja upp eignasafn með mörgum spennandi verkefnum innan eins efnilegasta gullsvæðis Grænlands. Við hlökkum til að fylgja þessum niðurstöðum eftir og þróa verkefnin áfram til borana, og styðja þannig við langtímavöxt félagsins á Grænlandi.“
Grænland Amaroq Minerals Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira