„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 29. október 2025 21:57 Brittany Dinkins endaði stigahæst í liði Njarðvíkur. Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. „Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Sjá meira
„Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Sjá meira