Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. október 2025 07:56 Myndin sýnir kjarnorkutilraun sem gerð var ofanjarðar árið 1957 í Nevada í Bandaríkjunum. U.S. Energy Department via AP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fyrirskipað Bandaríkjaher að hefja að nýju tilraunir með kjarnorkuvopn en slíkar tilraunir hafa ekki verið gerðar í rúm þrjátíu ár. Trump vill taka slíkar tilraunir upp að nýju, til þess að halda í við ríki á borð við Rússland og Kína sem hann segir að séu að þróa slík vopn af mun meiri ákafa en Bandaríkjamenn. Þetta kemur fram í færslu frá forsetanum á samfélagsmiðli hans og birtist færslan skömmu áður en hann hitti Xi Jinping forseta Kína í Suður-Kóreu í nótt. Á dögunum fordæmdi Trump prófanir Rússa á nýrri stýriflaug sem er kjarnorkuknúin, og getur því flogið lengra en nokkrar aðrar slíkar flaugar. Þar var þó ekki um að ræða kjarnorkutilraun í þeirri merkingu að sprengja kjarnasprengju, eins og tíðkaðist fyrr á árum. Kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjamanna og Rússa eru sögð nokkuð áþekk að stærð en Trump segir ljóst að Kínverjar séu á hraðri leið með að ná hinum ríkjunum tveimur þegar kemur að þessum málum og að við því verði að bregðast. Bandaríkjamenn gerðu síðast kjarnorkutilraun árið 1992, neðanjarðar í Nevada, en skömmu síðar bannaði George Bush eldri slíkar tilraunir. Ekki er ljóst hvar, hvenær eða með hvaða hætti tilraunirnar verða gerðar að þessu sinni. Donald Trump Bandaríkin Kjarnorkuvopn Hernaður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira
Trump vill taka slíkar tilraunir upp að nýju, til þess að halda í við ríki á borð við Rússland og Kína sem hann segir að séu að þróa slík vopn af mun meiri ákafa en Bandaríkjamenn. Þetta kemur fram í færslu frá forsetanum á samfélagsmiðli hans og birtist færslan skömmu áður en hann hitti Xi Jinping forseta Kína í Suður-Kóreu í nótt. Á dögunum fordæmdi Trump prófanir Rússa á nýrri stýriflaug sem er kjarnorkuknúin, og getur því flogið lengra en nokkrar aðrar slíkar flaugar. Þar var þó ekki um að ræða kjarnorkutilraun í þeirri merkingu að sprengja kjarnasprengju, eins og tíðkaðist fyrr á árum. Kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjamanna og Rússa eru sögð nokkuð áþekk að stærð en Trump segir ljóst að Kínverjar séu á hraðri leið með að ná hinum ríkjunum tveimur þegar kemur að þessum málum og að við því verði að bregðast. Bandaríkjamenn gerðu síðast kjarnorkutilraun árið 1992, neðanjarðar í Nevada, en skömmu síðar bannaði George Bush eldri slíkar tilraunir. Ekki er ljóst hvar, hvenær eða með hvaða hætti tilraunirnar verða gerðar að þessu sinni.
Donald Trump Bandaríkin Kjarnorkuvopn Hernaður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira