„Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2025 09:34 Starfsmannafélag Play bauð fyrrum flugfólki í glæsilegt teiti. Það var líf og fjör í Gamla bíói liðna helgi þegar fyrrverandi starfsfólk flugfélagsins PLAY tók sitt „síðasta flugtak“ saman. Hátt í 300 manns mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi í lokpartýi starfsmannafélagsins. Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta) Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta)
Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“