„Nú er nóg komið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 08:03 Ana Maria Markovic er landsliðskona Króatíu í knattspyrnu. Getty/amsey Cardy Króatíska knattspyrnukonan Ana Markovic kallar eftir aðgerðum eftir hryllilegan mánuð fyrir hné knattspyrnukvenna. Hver fréttin af öðrum hefur borist af krossbandaslitum hjá knattspyrnukonum í fremstu röð. Markovic, sem spilar nú með Brooklyn FC í Bandaríkjunum, lenti sjálf í þessu fyrir nokkrum árum og er mjög slegin yfir öllum fréttunum á síðustu dögum. Hún settist fyrir framan myndavélina og sendi út ákall um breytingar hjá knattspyrnufjölskyldunni í baráttunni við þessi hryllilegu hnémeiðsli. „Árið 2023 urðum við vitni að bylgju krossbandaslita hjá kvenkyns fótboltakonum, leikmönnum eins og Leah Williamson, Lenu Oberdorf og ég var ein af þeim,“ sagði Markovic. „Spólum fram til október 2025, það er að segja núna, og sagan endurtekur sig. Bara í þessum mánuði hafa þekktir leikmenn eins og Michel Agyemang, Lena Obadov, enn og aftur, Maite Oroz, Marie Höbinger og fleiri orðið fyrir sömu meiðslum,“ sagði Markovic. „Bara í þessum mánuði, október, tel ég tuttugu leikmenn með hnémeiðsli. Alls hafa yfir 160 kvenkyns leikmenn slitið krossband bara á þessu ári,“ sagði Markovic. „Kæru vinir, þetta er ekki bara tilviljun. Þetta er ákall svo að við vöknum af værum blundi. Við þurfum strax í dag meiri rannsóknir á því hvernig hægt er að koma í veg fyrir þessa tegund meiðsla,“ sagði Markovic. „Líkamar okkar kvenna eru öðruvísi og íþróttaheimurinn þarf að aðlaga þjálfunar- og forvarnaraðferðir að því. Þetta er ekki eðlilegt og við getum ekki haldið áfram að láta þetta vera normið. Það er kominn tími á breytingar,“ sagði Markovic. „Þetta gerir mig svo dapra. Svo við skulum breyta þessu svo að konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta í framtíðinni,“ sagði Markovic eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ana Maria Marković⚡️ (@anamxrkovic) Fótbolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Hver fréttin af öðrum hefur borist af krossbandaslitum hjá knattspyrnukonum í fremstu röð. Markovic, sem spilar nú með Brooklyn FC í Bandaríkjunum, lenti sjálf í þessu fyrir nokkrum árum og er mjög slegin yfir öllum fréttunum á síðustu dögum. Hún settist fyrir framan myndavélina og sendi út ákall um breytingar hjá knattspyrnufjölskyldunni í baráttunni við þessi hryllilegu hnémeiðsli. „Árið 2023 urðum við vitni að bylgju krossbandaslita hjá kvenkyns fótboltakonum, leikmönnum eins og Leah Williamson, Lenu Oberdorf og ég var ein af þeim,“ sagði Markovic. „Spólum fram til október 2025, það er að segja núna, og sagan endurtekur sig. Bara í þessum mánuði hafa þekktir leikmenn eins og Michel Agyemang, Lena Obadov, enn og aftur, Maite Oroz, Marie Höbinger og fleiri orðið fyrir sömu meiðslum,“ sagði Markovic. „Bara í þessum mánuði, október, tel ég tuttugu leikmenn með hnémeiðsli. Alls hafa yfir 160 kvenkyns leikmenn slitið krossband bara á þessu ári,“ sagði Markovic. „Kæru vinir, þetta er ekki bara tilviljun. Þetta er ákall svo að við vöknum af værum blundi. Við þurfum strax í dag meiri rannsóknir á því hvernig hægt er að koma í veg fyrir þessa tegund meiðsla,“ sagði Markovic. „Líkamar okkar kvenna eru öðruvísi og íþróttaheimurinn þarf að aðlaga þjálfunar- og forvarnaraðferðir að því. Þetta er ekki eðlilegt og við getum ekki haldið áfram að láta þetta vera normið. Það er kominn tími á breytingar,“ sagði Markovic. „Þetta gerir mig svo dapra. Svo við skulum breyta þessu svo að konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta í framtíðinni,“ sagði Markovic eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ana Maria Marković⚡️ (@anamxrkovic)
Fótbolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira