Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Siggeir Ævarsson skrifar 1. nóvember 2025 21:16 Krystal-Jade Freeman skoraði 25 stig í kvöld og hirti tólf fráköst í ofanálag Vísir/Anton Brink Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Nýliðar Ármanns tóku á móti Haukum og áttu í fullu tré við Íslandsmeistarana í byrjun en staðan var 24-19 eftir fyrsta leikhluta. Eftir það hrukku gestirnir í gang en grunnurinn að sigrinum kom í þriðja leikhluta sem Haukar unnu 15-30. Eftirleikurinn auðveldur og lokatölur 75-92. Stigahæst í liði Hauka var Krystal-Jade Freeman með 25 stig og tólf fráköst að auki. Amandine Justine Toi skoraði 22 og Tinna Guðrún Alexandersdóttir skoraði 19 en tók líka 19 skot, flest allra á vellinum. Hjá Ármanni var Nabaweeyah Ayomide Mcgill stigahæst með 21 stig og Khiana Nickita Johnson kom næst með 17. Í Grindavík tóku heimakonur á móti Tindastóli. Jafnræði var með liðunum í byrjun og staðan 20-20 eftir fyrsta leikhluta en Grindavík tók öll völd á vellinum í þeim næsta og vann að lokum öruggan 14 stiga sigur, 82-68. Stigahæst Grindvíkinga var Ellen Nystrom með 26 stig og sjö fráköst. Abby Beeman skilaði tvöfaldri tvennu, 20 stigum og ellefu stoðsendingum en tapaði líka átta boltum. Þá skoraði Ólöf Rún Óladóttir 17. Hjá Tindastóli var Maddie Sutton stigahæst og með tvöfalda tvennu eins og svo oft áður, 19 stig og þrettán fráköst. Bónus-deild kvenna Körfubolti Ármann Tindastóll Grindavík Haukar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Nýliðar Ármanns tóku á móti Haukum og áttu í fullu tré við Íslandsmeistarana í byrjun en staðan var 24-19 eftir fyrsta leikhluta. Eftir það hrukku gestirnir í gang en grunnurinn að sigrinum kom í þriðja leikhluta sem Haukar unnu 15-30. Eftirleikurinn auðveldur og lokatölur 75-92. Stigahæst í liði Hauka var Krystal-Jade Freeman með 25 stig og tólf fráköst að auki. Amandine Justine Toi skoraði 22 og Tinna Guðrún Alexandersdóttir skoraði 19 en tók líka 19 skot, flest allra á vellinum. Hjá Ármanni var Nabaweeyah Ayomide Mcgill stigahæst með 21 stig og Khiana Nickita Johnson kom næst með 17. Í Grindavík tóku heimakonur á móti Tindastóli. Jafnræði var með liðunum í byrjun og staðan 20-20 eftir fyrsta leikhluta en Grindavík tók öll völd á vellinum í þeim næsta og vann að lokum öruggan 14 stiga sigur, 82-68. Stigahæst Grindvíkinga var Ellen Nystrom með 26 stig og sjö fráköst. Abby Beeman skilaði tvöfaldri tvennu, 20 stigum og ellefu stoðsendingum en tapaði líka átta boltum. Þá skoraði Ólöf Rún Óladóttir 17. Hjá Tindastóli var Maddie Sutton stigahæst og með tvöfalda tvennu eins og svo oft áður, 19 stig og þrettán fráköst.
Bónus-deild kvenna Körfubolti Ármann Tindastóll Grindavík Haukar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira