Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2025 06:30 Gianni Infantino, forseti FIFA, (t.h.) með heimsmeistarabikarinn í hönd við hlið Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. EPA/ANNABELLE GORDON Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur búið til ný friðarverðlaun sambandsins sem veitt verða í fyrsta sinn við dráttinn fyrir heimsmeistaramót karla í Washington D.C. Dregið verður í riðla fyrir HM 2026 sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. FIFA announced the creation of a peace prize, which it plans to award at the draw for the World Cup on Dec. 5 in Washington D.C.The award, called the FIFA Peace Prize, will “recognize exceptional actions for peace,” soccer’s governing body said Wednesday.Trump is so soft he… pic.twitter.com/BLS5tGbu1f— Ryan Shead (@RyanShead) November 5, 2025 Nýju verðlaunin, sem kallast Friðarverðlaun FIFA, munu „viðurkenna einstakt framlag til friðar,“ sagði stjórn knattspyrnusambandsins á miðvikudag. „Í sífellt óstöðugri og sundraðri heimi er grundvallaratriði að viðurkenna framúrskarandi framlag þeirra sem leggja hart að sér til að binda enda á deilur og leiða fólk saman í friðaranda,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk ekki Friðarverðlaun Nobels og þótti vera sniðgenginn að mati síns fólks en fyrir þá sem lesa á milli línanna þá blasir það við að Trump fái þessi fyrstu Friðarverðlaun FIFA frá nánum vini sínum Infantino. FIFA sagði að verðlaunin, sem Infantino mun afhenda í ár, verði veitt árlega „fyrir hönd stuðningsfólks um allan heim.“ FIFA styrkti nýlega tengslin við Trump með því að skipa dóttur hans, Ivönku, í stjórn hundrað milljóna dala menntunarverkefnis sem er að hluta til fjármagnað með miðasölu á HM 2026. FIFA introduces the FIFA Peace Prize - an award to recognise exceptional actions for peace and unity🕊️⚽️“FIFA Peace Prize – Football Unites the World” to be bestowed on an annual basis⚽️First winner to receive the award from FIFA President Gianni Infantino on Friday, 5… pic.twitter.com/evRxpwD0q3— FIFA Media (@fifamedia) November 5, 2025 FIFA Donald Trump Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Dregið verður í riðla fyrir HM 2026 sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. FIFA announced the creation of a peace prize, which it plans to award at the draw for the World Cup on Dec. 5 in Washington D.C.The award, called the FIFA Peace Prize, will “recognize exceptional actions for peace,” soccer’s governing body said Wednesday.Trump is so soft he… pic.twitter.com/BLS5tGbu1f— Ryan Shead (@RyanShead) November 5, 2025 Nýju verðlaunin, sem kallast Friðarverðlaun FIFA, munu „viðurkenna einstakt framlag til friðar,“ sagði stjórn knattspyrnusambandsins á miðvikudag. „Í sífellt óstöðugri og sundraðri heimi er grundvallaratriði að viðurkenna framúrskarandi framlag þeirra sem leggja hart að sér til að binda enda á deilur og leiða fólk saman í friðaranda,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk ekki Friðarverðlaun Nobels og þótti vera sniðgenginn að mati síns fólks en fyrir þá sem lesa á milli línanna þá blasir það við að Trump fái þessi fyrstu Friðarverðlaun FIFA frá nánum vini sínum Infantino. FIFA sagði að verðlaunin, sem Infantino mun afhenda í ár, verði veitt árlega „fyrir hönd stuðningsfólks um allan heim.“ FIFA styrkti nýlega tengslin við Trump með því að skipa dóttur hans, Ivönku, í stjórn hundrað milljóna dala menntunarverkefnis sem er að hluta til fjármagnað með miðasölu á HM 2026. FIFA introduces the FIFA Peace Prize - an award to recognise exceptional actions for peace and unity🕊️⚽️“FIFA Peace Prize – Football Unites the World” to be bestowed on an annual basis⚽️First winner to receive the award from FIFA President Gianni Infantino on Friday, 5… pic.twitter.com/evRxpwD0q3— FIFA Media (@fifamedia) November 5, 2025
FIFA Donald Trump Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira