Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2025 16:32 Portúgalar ætla að heiðra Svarta pardusinn Eusébio með því að spila í sérstökum svötrum búningi. @Puma Portúgalska fótboltalandsliðið mun heiðra goðsagnakennda framherjann Eusébio með því að spila í sérstakri treyju honum til heiðurs í þessum mánuði Eusébio, sem gekk undir nafninu „Pantera Negra“ (Svarti pardusinn), var í aðalhlutverki í portúgalska landsliðinu á sjöunda og í byrjun áttunda áratugarins. Eusébio var frægur fyrir glæsilegan leikstíl, íþróttamennsku, færni og var einnig einn mesti markaskorari í sögu fótboltans, með yfir sjö hundruð mörk á ferlinum. Þar af var 41 mark í 64 leikjum fyrir portúgalska landsliðið, landsliðsmet sem stóð í áratugi þar til Pauleta og síðar Cristiano Ronaldo tóku fram úr honum. Hjálpaði Ronaldo mikið Ronaldo, fyrirliði Portúgals, sem er markahæsti leikmaður karla í landsleikjum með 143 mörk, skoraði sitt 400. mark á ferlinum aðeins þremur dögum eftir að Eusébio lést, þann 5. janúar 2014. Hann sagði á þeim tíma: „Mörkin eru fyrir Eusébio. Ég var mjög náinn honum og hann hjálpaði mér mikið.“ Portugal drop a special edition Eusébio kit, the Pantera Negra, celebrating the 60th anniversary of his 1965 Ballon d’Or win.The men’s first team will wear it for one game against Armenia on November 16 🇵🇹🖤 pic.twitter.com/OF7bPeRRBh— B/R Football (@brfootball) November 4, 2025 Í tilefni af sextíu ára afmæli þess að Eusébio varð fyrsti portúgalski leikmaðurinn til að vinna Gullknöttinn, árið 1965, hefur Puma hannað virðingarvott til goðsagnakennda framherjans í formi einstaks búnings sem landsliðið mun klæðast. Ekkjan mjög sátt Búningurinn var hannaður í samvinnu við fjölskyldu og dánarbú Eusébios og hefur fengið blessun eiginkonu hans, Floru Bruheim, sem sagðist vera „djúpt snortin“ af virðingarvottinum og að Eusébio sjálfur hefði orðið „mjög ánægður“ með þessa heiðursvottun við varanlega arfleifð hans. Treyjan sjálf er svört með lágmarks en glansandi gylltum skreytingum. Efnið er einnig með fíngerðu, endurteknu skjaldarmynstri sem sýnir merki portúgalska knattspyrnusambandsins frá 1914 til 1966, árið sem Eusébio og liðsfélagar hans enduðu í þriðja sæti á HM í Englandi. Ekta útgáfa búningsins verður takmörkuð við 1.965 eintök og kemur með hinu fræga númeri Eusébios, 13, prentuðu á bakið í gulli. Full keppnisútgáfa verður síðan notuð af portúgalska landsliðinu þann 16. nóvember þegar þeir mæta Armeníu í undankeppni HM í Porto. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mauxtWbadcM">watch on YouTube</a> Portúgalski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Eusébio, sem gekk undir nafninu „Pantera Negra“ (Svarti pardusinn), var í aðalhlutverki í portúgalska landsliðinu á sjöunda og í byrjun áttunda áratugarins. Eusébio var frægur fyrir glæsilegan leikstíl, íþróttamennsku, færni og var einnig einn mesti markaskorari í sögu fótboltans, með yfir sjö hundruð mörk á ferlinum. Þar af var 41 mark í 64 leikjum fyrir portúgalska landsliðið, landsliðsmet sem stóð í áratugi þar til Pauleta og síðar Cristiano Ronaldo tóku fram úr honum. Hjálpaði Ronaldo mikið Ronaldo, fyrirliði Portúgals, sem er markahæsti leikmaður karla í landsleikjum með 143 mörk, skoraði sitt 400. mark á ferlinum aðeins þremur dögum eftir að Eusébio lést, þann 5. janúar 2014. Hann sagði á þeim tíma: „Mörkin eru fyrir Eusébio. Ég var mjög náinn honum og hann hjálpaði mér mikið.“ Portugal drop a special edition Eusébio kit, the Pantera Negra, celebrating the 60th anniversary of his 1965 Ballon d’Or win.The men’s first team will wear it for one game against Armenia on November 16 🇵🇹🖤 pic.twitter.com/OF7bPeRRBh— B/R Football (@brfootball) November 4, 2025 Í tilefni af sextíu ára afmæli þess að Eusébio varð fyrsti portúgalski leikmaðurinn til að vinna Gullknöttinn, árið 1965, hefur Puma hannað virðingarvott til goðsagnakennda framherjans í formi einstaks búnings sem landsliðið mun klæðast. Ekkjan mjög sátt Búningurinn var hannaður í samvinnu við fjölskyldu og dánarbú Eusébios og hefur fengið blessun eiginkonu hans, Floru Bruheim, sem sagðist vera „djúpt snortin“ af virðingarvottinum og að Eusébio sjálfur hefði orðið „mjög ánægður“ með þessa heiðursvottun við varanlega arfleifð hans. Treyjan sjálf er svört með lágmarks en glansandi gylltum skreytingum. Efnið er einnig með fíngerðu, endurteknu skjaldarmynstri sem sýnir merki portúgalska knattspyrnusambandsins frá 1914 til 1966, árið sem Eusébio og liðsfélagar hans enduðu í þriðja sæti á HM í Englandi. Ekta útgáfa búningsins verður takmörkuð við 1.965 eintök og kemur með hinu fræga númeri Eusébios, 13, prentuðu á bakið í gulli. Full keppnisútgáfa verður síðan notuð af portúgalska landsliðinu þann 16. nóvember þegar þeir mæta Armeníu í undankeppni HM í Porto. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mauxtWbadcM">watch on YouTube</a>
Portúgalski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira