Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 18:23 Breska sambandið hafði betur í baráttunni við FIBA. Milad Payami/FIBA via Getty Images Alþjóða körfuknattleikssambandið FIBA hefur aflétt tímabundna banninu sem var sett á breska körfuknattleikssambandið. Ísland og Bretland munu því geta spilað leikinn sem er settur þann 30. nóvember næstkomandi. Breska karlalandsliðið í körfubolta var sett í keppnisbann vegna þess að körfuknattleikssamband Bretlands samþykkti af stofna nýja ofurdeild, að frumkvæði bandaríska auðjöfursins Marshall Glickmann. Banninu hefur nú verið aflétt og FIBA hefur heitið því að hefja viðræður við breska körfuknattleikssambandið um að viðurkenna hina nýju ofurdeild, Super League Basketball. Bretland mun því geta tekið fullan þátt í undankeppninni fyrir HM 2027, sem hefst þann 27. nóvember næstkomandi. Bretland mætir Litáen í fyrsta leik og spilar svo við Ísland þremur dögum síðar í Laugardalshöllinni, þann 30. nóvember. Ítalía er einnig í riðlinum og þrjú efstu liðin halda áfram á næsta stig undankeppninnar en síðustu leikirnir í riðlinum verða spilaðir í byrjun júlí á næsta ári. Craig Pedersen mun stýra Íslandi áfram, hann framlengdi samning sinn nýlega til ársins 2029. Honum hefur ekki tekist hingað til að stýra liðinu inn á heimsmeistaramót en Ísland hefur þrisvar komist á Evrópumót undir hans stjórn, síðast í sumar þar sem liðið hafnaði í 22. sæti, einu sæti neðar en Bretland. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Breska karlalandsliðið í körfubolta var sett í keppnisbann vegna þess að körfuknattleikssamband Bretlands samþykkti af stofna nýja ofurdeild, að frumkvæði bandaríska auðjöfursins Marshall Glickmann. Banninu hefur nú verið aflétt og FIBA hefur heitið því að hefja viðræður við breska körfuknattleikssambandið um að viðurkenna hina nýju ofurdeild, Super League Basketball. Bretland mun því geta tekið fullan þátt í undankeppninni fyrir HM 2027, sem hefst þann 27. nóvember næstkomandi. Bretland mætir Litáen í fyrsta leik og spilar svo við Ísland þremur dögum síðar í Laugardalshöllinni, þann 30. nóvember. Ítalía er einnig í riðlinum og þrjú efstu liðin halda áfram á næsta stig undankeppninnar en síðustu leikirnir í riðlinum verða spilaðir í byrjun júlí á næsta ári. Craig Pedersen mun stýra Íslandi áfram, hann framlengdi samning sinn nýlega til ársins 2029. Honum hefur ekki tekist hingað til að stýra liðinu inn á heimsmeistaramót en Ísland hefur þrisvar komist á Evrópumót undir hans stjórn, síðast í sumar þar sem liðið hafnaði í 22. sæti, einu sæti neðar en Bretland.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira