Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 15:45 JuJu Watkins byrjaði háskólaferil sinn frábærlega með USC en missir af þessu tímabili vegna meiðsla. Getty/Michael Hickey/ Körfuboltakonan JuJu Watkins hefur gengið til liðs við fjárfestahóp nýliða Boston Legacy FC í NWSL-deildinni og er þar með fyrsti háskólaíþróttamaðurinn til að fjárfesta beint í atvinnuliði í kvennaíþróttum. Hún bætist þar með í hóp fjárfesta í Boston Legacy sem inniheldur meðal annars Aliyah Boston úr Indiana Fever, leikstjórnanda Chicago Bears, Caleb Williams, Ólympíugullverðlaunahafann Aly Raisman og leikkonuna Elizabeth Banks.JuJu Watkins er stórstjarna í University of Southern California-skólanum og þykir líkleg sem framtíðarstjarna í WNBA-deildinni. NIL-tekjurnar drjúgar Hún hefur notið góðs af auglýsingatekjum sem háskólaíþróttafólk hefur fengið aðgengi að í formi svokallaðra NIL-samninga. The Legacy just added a game-changer ⭐️Basketball star JuJu Watkins is joining Boston Legacy FC as an investor, helping shape the next era of women’s sports in the city of champions. pic.twitter.com/SbTJTa6B2L— Boston Legacy FC (@NWSLBoston) November 6, 2025 Watkins hefur hlotið Naismith-verðlaunin sem besti háskólaleikmaður ársins, John R. Wooden-verðlaunin og var útnefnd leikmaður ársins af AP. Watkins mun þó ekki spila á 2025–26 tímabilinu með USC eftir að hafa slitið krossband í leik Trojans í annarri umferð gegn Mississippi State í mars. Tímamót fyrir kvennaíþróttir „Fjárfesting Juju markar tímamót fyrir kvennaíþróttir og kraft NIL,“ sagði Jennifer Epstein, eigandi Boston Legacy. „Sem fyrsti háskólaíþróttamaðurinn til að fjárfesta beint í atvinnuliði í kvennaíþróttum sýnir hún að háskólaíþróttamenn nútímans eru ekki bara að byggja upp eigin vörumerki – þeir eru að móta framtíð íþróttarinnar.“ „Við erum himinlifandi með að bjóða Juju velkomna til Boston Legacy FC á meðan við byggjum upp skriðþunga fyrir fyrsta tímabil okkar árið 2026 og opnunarleik á heimavelli þann 14. mars 2026.“ Stolt af því að vera hluti af hreyfingunni „Boston Legacy FC er að skapa vettvang fyrir konur til að ná árangri, leiða og hvetja aðra á hæsta stigi,“ sagði JuJu Watkins. „Ég er stolt af því að vera hluti af hreyfingunni sem ýtir kvennaíþróttum áfram,“ Watkins. Watkins var með 23,9 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali á öðru ári sínu með USC. Boston mun hefja leik í NWSL-deildinni árið 2026 ásamt öðru nýliði, Denver Summit, þegar deildin stækkar í 16 lið. By joining the Boston Legacy’s investor group, JuJu Watkins becomes the FIRST college athlete to directly invest in a women’s professional team. Making impacts on and off the court 🏀💚⚽️📸 @Jujubballin pic.twitter.com/vizvpZqO9C— The Women's Game (@WomensGameMIB) November 6, 2025 Háskólabolti NCAA Bandaríski fótboltinn Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Hún bætist þar með í hóp fjárfesta í Boston Legacy sem inniheldur meðal annars Aliyah Boston úr Indiana Fever, leikstjórnanda Chicago Bears, Caleb Williams, Ólympíugullverðlaunahafann Aly Raisman og leikkonuna Elizabeth Banks.JuJu Watkins er stórstjarna í University of Southern California-skólanum og þykir líkleg sem framtíðarstjarna í WNBA-deildinni. NIL-tekjurnar drjúgar Hún hefur notið góðs af auglýsingatekjum sem háskólaíþróttafólk hefur fengið aðgengi að í formi svokallaðra NIL-samninga. The Legacy just added a game-changer ⭐️Basketball star JuJu Watkins is joining Boston Legacy FC as an investor, helping shape the next era of women’s sports in the city of champions. pic.twitter.com/SbTJTa6B2L— Boston Legacy FC (@NWSLBoston) November 6, 2025 Watkins hefur hlotið Naismith-verðlaunin sem besti háskólaleikmaður ársins, John R. Wooden-verðlaunin og var útnefnd leikmaður ársins af AP. Watkins mun þó ekki spila á 2025–26 tímabilinu með USC eftir að hafa slitið krossband í leik Trojans í annarri umferð gegn Mississippi State í mars. Tímamót fyrir kvennaíþróttir „Fjárfesting Juju markar tímamót fyrir kvennaíþróttir og kraft NIL,“ sagði Jennifer Epstein, eigandi Boston Legacy. „Sem fyrsti háskólaíþróttamaðurinn til að fjárfesta beint í atvinnuliði í kvennaíþróttum sýnir hún að háskólaíþróttamenn nútímans eru ekki bara að byggja upp eigin vörumerki – þeir eru að móta framtíð íþróttarinnar.“ „Við erum himinlifandi með að bjóða Juju velkomna til Boston Legacy FC á meðan við byggjum upp skriðþunga fyrir fyrsta tímabil okkar árið 2026 og opnunarleik á heimavelli þann 14. mars 2026.“ Stolt af því að vera hluti af hreyfingunni „Boston Legacy FC er að skapa vettvang fyrir konur til að ná árangri, leiða og hvetja aðra á hæsta stigi,“ sagði JuJu Watkins. „Ég er stolt af því að vera hluti af hreyfingunni sem ýtir kvennaíþróttum áfram,“ Watkins. Watkins var með 23,9 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali á öðru ári sínu með USC. Boston mun hefja leik í NWSL-deildinni árið 2026 ásamt öðru nýliði, Denver Summit, þegar deildin stækkar í 16 lið. By joining the Boston Legacy’s investor group, JuJu Watkins becomes the FIRST college athlete to directly invest in a women’s professional team. Making impacts on and off the court 🏀💚⚽️📸 @Jujubballin pic.twitter.com/vizvpZqO9C— The Women's Game (@WomensGameMIB) November 6, 2025
Háskólabolti NCAA Bandaríski fótboltinn Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira