Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. nóvember 2025 10:37 Er það hafið eða fjöllin sem að laða mig hér að? Eða, er það kannski fólkið á þessum stað. Fjallabróðirinn Halldór Gunnar Pálsson frumsýnir á Vísi í dag tónlistarmyndband við lagið „Hafið eða fjöllin“ sem Sverrir Bergmann syngur. Útgáfa þeirra félaga er sérstaklega áhrifamikil yfir myndefni af samheldnum Grindvíkingum og áhrifum jarðhræringanna á Grindavíkurbæ. Lagið er að finna á plötunni Grindavík sem inniheldur 33 lög sem Halldór samdi fyrir samnefnda heimildarþáttaseríu sem var sýnd á Stöð 2 Sport í fyrra og er að finna á Sýn+. Halldór gaf plötuna út í gær í tilefni af því að tvö ár voru liðin frá því að Grindavíkurbær var rýmdur vegna jarðhræringa á Reykjanesi. „Hafið eða fjöllin“ í flutningi þeirra félaga er kynngimagnað og í tónlistarmyndbandinu má sjá myndefni af Grindavík sem Egill Birgisson klippti úr heimildarþáttunum Grindavík. Áhrifin á körfuboltann í Grindavík Heimildarþáttaserían Grindavík fjallar um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Leikstjórinn Garðar Örn Arnarson gerði þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni sem fylgdi leikmönnum Grindavíkur vel eftir í marga mánuði. Þættirnir voru verðlaunaðir á Íslensku sjónvarpsverðlaununum í síðasta mánuði sem heimildaefni ársins 2024 og var sömuleiðis valið íþróttaefni ársins á síðasta ári. Tónlist Grindavík UMF Grindavík Tengdar fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31. október 2025 11:30 „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. 8. janúar 2025 07:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Lagið er að finna á plötunni Grindavík sem inniheldur 33 lög sem Halldór samdi fyrir samnefnda heimildarþáttaseríu sem var sýnd á Stöð 2 Sport í fyrra og er að finna á Sýn+. Halldór gaf plötuna út í gær í tilefni af því að tvö ár voru liðin frá því að Grindavíkurbær var rýmdur vegna jarðhræringa á Reykjanesi. „Hafið eða fjöllin“ í flutningi þeirra félaga er kynngimagnað og í tónlistarmyndbandinu má sjá myndefni af Grindavík sem Egill Birgisson klippti úr heimildarþáttunum Grindavík. Áhrifin á körfuboltann í Grindavík Heimildarþáttaserían Grindavík fjallar um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Leikstjórinn Garðar Örn Arnarson gerði þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni sem fylgdi leikmönnum Grindavíkur vel eftir í marga mánuði. Þættirnir voru verðlaunaðir á Íslensku sjónvarpsverðlaununum í síðasta mánuði sem heimildaefni ársins 2024 og var sömuleiðis valið íþróttaefni ársins á síðasta ári.
Tónlist Grindavík UMF Grindavík Tengdar fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31. október 2025 11:30 „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. 8. janúar 2025 07:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31. október 2025 11:30
„Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. 8. janúar 2025 07:02
Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01