Fundur fólksins veglegur í ár Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2025 09:30 Fundur fólksins hefst í Hörpu klukkan tvö á fimmtudag. Vísir/Vilhelm Fundur fólksins, sem er ráðstefna á vegum Almannaheilla, fer fram á morgun. Um er að ræða stærsta viðburð samtakanna á árinu. Halla Tómasdóttir, forseti, og Inga Sæland, félagsmálaráðherra, eru sérstakir gestir ráðstefnunnar í ár en þar verður fjallað um almannaheillafélög og verður það ert frá ýmsum hliðum í nokkrum málstofum í Hörpu. Tekið verður við spurningum úr sal á öllum málstofunum. Á vef Almannaheilla segir að ráðstefnan sé vegleg í ár og þar bjóðist fólki einstakt tækifæri til að hitta fólk sem hefur eldmóð fyrir uppbyggingu samfélagsins og efla tengslanetið. Fundur fólksins hefst klukkan tvö og eru áhugasamir beðnir um að skrá mætingu sína. Fyrr um daginn verður haldinn viðburður sem kallast Lýðræðishátíð unga fólksins en þar munu um tvö hundruð ungmenni úr grunnskólum Reykjavíkur koma saman og taka þátt í samtali um ýmis málefni. Rætt var við Hildi Tryggvadóttur, formann Almannaheilla, og Jón Aðalstein hjá UMFÍ, í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Þar var fundurinn á morgun til umræðu. Dagskrá Kl. 14:00-14:45 Ávörp Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, formaður Almannaheilla Leiðir til að fjármagna almannaheillafélög Bergljót Borg framkvæmdastjóri Gló stuðningsfélags Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ Umræður – spurningar úr sal Kl. 15:00-15:45 Almannaheillafélög, atvinnulífið og árangursríkt samstarf Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi Tómas Torfason framkvæmdastjóri KFUM og KFUK Guðný Hulda Birgisdóttir fjáröflunarstjóri Krafts Hulda Hjálmarsdóttir og Kristín Þórsdóttir Umræður – spurningar úr sal Kl. 16:00-16:45 Stjórnir og stemning. Hvernig virkjum við fólk til starfa? Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðastjóri ÍBR Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar Ragnhildur Katla Jónsdóttir upplýsingastjóri Landverndar Umræður – spurningar úr sal Kl.17-17:30 Almannaheillafélög – Ómissandi fyrir samfélagið Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, á samtal við formann Almannaheilla um þýðingu almannaheillafélaga fyrir samfélagið. Kl. 17:30-18 Samhristingur – Ráðstefnugestir fagna góðum degi með spjalli og gleði á ráðstefnusvæðinu Ráðstefnur á Íslandi Félagasamtök Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forseti, og Inga Sæland, félagsmálaráðherra, eru sérstakir gestir ráðstefnunnar í ár en þar verður fjallað um almannaheillafélög og verður það ert frá ýmsum hliðum í nokkrum málstofum í Hörpu. Tekið verður við spurningum úr sal á öllum málstofunum. Á vef Almannaheilla segir að ráðstefnan sé vegleg í ár og þar bjóðist fólki einstakt tækifæri til að hitta fólk sem hefur eldmóð fyrir uppbyggingu samfélagsins og efla tengslanetið. Fundur fólksins hefst klukkan tvö og eru áhugasamir beðnir um að skrá mætingu sína. Fyrr um daginn verður haldinn viðburður sem kallast Lýðræðishátíð unga fólksins en þar munu um tvö hundruð ungmenni úr grunnskólum Reykjavíkur koma saman og taka þátt í samtali um ýmis málefni. Rætt var við Hildi Tryggvadóttur, formann Almannaheilla, og Jón Aðalstein hjá UMFÍ, í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Þar var fundurinn á morgun til umræðu. Dagskrá Kl. 14:00-14:45 Ávörp Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, formaður Almannaheilla Leiðir til að fjármagna almannaheillafélög Bergljót Borg framkvæmdastjóri Gló stuðningsfélags Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ Umræður – spurningar úr sal Kl. 15:00-15:45 Almannaheillafélög, atvinnulífið og árangursríkt samstarf Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi Tómas Torfason framkvæmdastjóri KFUM og KFUK Guðný Hulda Birgisdóttir fjáröflunarstjóri Krafts Hulda Hjálmarsdóttir og Kristín Þórsdóttir Umræður – spurningar úr sal Kl. 16:00-16:45 Stjórnir og stemning. Hvernig virkjum við fólk til starfa? Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðastjóri ÍBR Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar Ragnhildur Katla Jónsdóttir upplýsingastjóri Landverndar Umræður – spurningar úr sal Kl.17-17:30 Almannaheillafélög – Ómissandi fyrir samfélagið Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, á samtal við formann Almannaheilla um þýðingu almannaheillafélaga fyrir samfélagið. Kl. 17:30-18 Samhristingur – Ráðstefnugestir fagna góðum degi með spjalli og gleði á ráðstefnusvæðinu
Ráðstefnur á Íslandi Félagasamtök Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira