McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 23:01 Rory McIlroy er hættur aktívisma störfum og hefur átt frábært ár. EPA/ERIK S. LESSER Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“ Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“
Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45