Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. nóvember 2025 06:53 Sendafélagið er í eigu Sýnar og Nova. Gengið var frá kaupum Sendafélagsins ehf. á 4G og 5G dreifikerfum Sýnar hf. og Nova hf. Kaupverðið nemur samtals 2,6 milljörðum króna og gert er ráð fyrir að formlegu framsali fjarskiptabúnaðarins ljúki í árslok. Þá hefst starfsemi Sendafélagsins á nýjum rekstrargrundvelli í ársbyrjun 2026. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Sýn. Sendafélagið ehf. er í eigu Sýnar og Nova og var stofnað árið 2015. Hlutverk þess er að reka dreifikerfi félaganna á landsvísu, í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu í rekstri og auka fjárfestingargetu í nýjum tæknilausnum. Greint var frá því í tilkynningu í ágúst síðastliðnum að aðilar hefðu undirritað samkomulag um framsal farnetsdreifikerfa fyrirtækjanna til Sendafélagsins. Samkvæmt tilkynningu Sýnar nú greiðir Sendafélagið 963 milljónir króna fyrir dreifikerfi Sýnar en aðilar hafa undirritað lánasamning þar sem Sýn veitir Sendafélaginu lán í formi greiðslufrests á kaupverðinu. „Kaupverð Sendafélagsins á eignum frá Nova og Sýn nemur samtals um 2,6 ma.kr. Að viðbættum þeim eignum sem verða afhentar félaginu á móti fyrirhugaðri hlutfjárhækkun, nema þá heildareignir félagsins um 4,4 ma.kr. Samanlögð upphæð lánssamninga sem Sendafélagið gerir við Sýn og Nova nemur samtals um 2,6 ma.kr., sem myndar heildarskuldir félagins þegar rekstur hefst á nýjum grunni. Samkvæmt drögum að rekstraráætlun Sendafélagsins á fyrsta heila starfsári félagsins er áætlað að EBITDA félagsins verði um 1,3 ma.kr,“ segir í tilkynningu Sýnar. Samningarnir og samstarf félaganna eru sögð háð fyrirvörum, meðal annars samþykki stjórnar Sýnar og gerð og samþykki þjónustusamninga félaganna við Sendafélagið. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Nova Fjarskipti Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Sjá meira
Þá hefst starfsemi Sendafélagsins á nýjum rekstrargrundvelli í ársbyrjun 2026. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Sýn. Sendafélagið ehf. er í eigu Sýnar og Nova og var stofnað árið 2015. Hlutverk þess er að reka dreifikerfi félaganna á landsvísu, í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu í rekstri og auka fjárfestingargetu í nýjum tæknilausnum. Greint var frá því í tilkynningu í ágúst síðastliðnum að aðilar hefðu undirritað samkomulag um framsal farnetsdreifikerfa fyrirtækjanna til Sendafélagsins. Samkvæmt tilkynningu Sýnar nú greiðir Sendafélagið 963 milljónir króna fyrir dreifikerfi Sýnar en aðilar hafa undirritað lánasamning þar sem Sýn veitir Sendafélaginu lán í formi greiðslufrests á kaupverðinu. „Kaupverð Sendafélagsins á eignum frá Nova og Sýn nemur samtals um 2,6 ma.kr. Að viðbættum þeim eignum sem verða afhentar félaginu á móti fyrirhugaðri hlutfjárhækkun, nema þá heildareignir félagsins um 4,4 ma.kr. Samanlögð upphæð lánssamninga sem Sendafélagið gerir við Sýn og Nova nemur samtals um 2,6 ma.kr., sem myndar heildarskuldir félagins þegar rekstur hefst á nýjum grunni. Samkvæmt drögum að rekstraráætlun Sendafélagsins á fyrsta heila starfsári félagsins er áætlað að EBITDA félagsins verði um 1,3 ma.kr,“ segir í tilkynningu Sýnar. Samningarnir og samstarf félaganna eru sögð háð fyrirvörum, meðal annars samþykki stjórnar Sýnar og gerð og samþykki þjónustusamninga félaganna við Sendafélagið. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Nova Fjarskipti Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Sjá meira