Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2025 09:02 Hermann Arnar Austmar situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands og hefur áhyggjur af stöðunni. Sýn Maður með mikið ofnæmi segir ný lög um gæludýr í fjölbýlishúsum skorta allan fyrirsjáanleika. Hann hafi sjálfur þurft að flýja heimili sitt vegna hunda í sameign, og ofnæmislyf hafi þar engu breytt. Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“ Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Sjá meira
Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“
Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Sjá meira
Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43