Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 08:33 Hjónin Kylie Mantz og Conner Mantz eru bæði öflugir hlauparar. @kyliehmantz Sigur Kylie Mantz í Fresno-maraþoninu í Kaliforníu vakti athygli, bæði fyrir það að hún var að hlaupa maraþonhlaup í fyrsta sinn en einnig hvernig hún nýtti sér eiginmanninn í hlaupinu. Í sínu fyrsta maraþoni vann Kylie Mantz Two Cities-maraþonið í Fresno á tímanum 2:43:49 klst. Eiginmaður hennar, Ólympíufarinn Conner Mantz, var herinn hennar alla 42,2 kílómetrana sem hélt uppi hraðanum fyrir hana. Kylie, sem er á lokaári í BYU-háskólanum, ólst upp í nálægum bæ, Clovis, og sneri aftur til að keppa á sömu götunum og hún hóf að hlaupa á. Hérinn hennar og eiginmaðurinn var reyndar enginn áhugamaður þegar kemur að langhlaupum sem þessum. View this post on Instagram A post shared by Marathon Handbook (@marathon.handbook) Conner, sem nýlega hafði sett bandarískt maraþonmet í Chicago þremur vikum áður, hélt henni á lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í byrjun hlaupsins. Um miðbik hlaupsins gerðu þreyta og vandamál með næringarneyslu vart við sig. „Að stoppa er ekki í boði,“ sagði Conner við hana þegar hún sagðist vilja hætta. Hún hélt áfram, hægði aðeins á sér en sigraði samt með miklum yfirburðum. Kylie byrjaði ekki að hlaupa af alvöru fyrr en eftir að hún giftist Conner fyrir tveimur árum. Innan árs gekk hún í frjálsíþrótta- og víðavangshlaupalið kvenna í BYU og hljóp 10.000 metra á 34:57 í Stanford-háskólanum. Fyrsta hlaupið hennar í Fresno snerist ekki um fullkomnun því það var að hennar mati bara prófraun. Hún hélt lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í 29 kílómetra áður en hún hægði á sér og sagði hlaupið hafa verið „auðmýkjandi“, og hún er þakklát fyrir það en segist jafnframt vera hungruð í að bæta sig. Með því að velja lítið maraþon í heimabæ sínum í stað stórs viðburðar gat Mantz einbeitt sér að því að læra og þurfti ekki að vera í sviðsljósinu. Frammistaða hennar gefur líka góða vísbendingu um ónýtta möguleika og upphaf langhlaupaferils sem vert er að fylgjast með. View this post on Instagram A post shared by CITIUS MAG | Running + Track and Field News (@citiusmag) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Í sínu fyrsta maraþoni vann Kylie Mantz Two Cities-maraþonið í Fresno á tímanum 2:43:49 klst. Eiginmaður hennar, Ólympíufarinn Conner Mantz, var herinn hennar alla 42,2 kílómetrana sem hélt uppi hraðanum fyrir hana. Kylie, sem er á lokaári í BYU-háskólanum, ólst upp í nálægum bæ, Clovis, og sneri aftur til að keppa á sömu götunum og hún hóf að hlaupa á. Hérinn hennar og eiginmaðurinn var reyndar enginn áhugamaður þegar kemur að langhlaupum sem þessum. View this post on Instagram A post shared by Marathon Handbook (@marathon.handbook) Conner, sem nýlega hafði sett bandarískt maraþonmet í Chicago þremur vikum áður, hélt henni á lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í byrjun hlaupsins. Um miðbik hlaupsins gerðu þreyta og vandamál með næringarneyslu vart við sig. „Að stoppa er ekki í boði,“ sagði Conner við hana þegar hún sagðist vilja hætta. Hún hélt áfram, hægði aðeins á sér en sigraði samt með miklum yfirburðum. Kylie byrjaði ekki að hlaupa af alvöru fyrr en eftir að hún giftist Conner fyrir tveimur árum. Innan árs gekk hún í frjálsíþrótta- og víðavangshlaupalið kvenna í BYU og hljóp 10.000 metra á 34:57 í Stanford-háskólanum. Fyrsta hlaupið hennar í Fresno snerist ekki um fullkomnun því það var að hennar mati bara prófraun. Hún hélt lágmarkshraða fyrir Ólympíuúrtökumótið í 29 kílómetra áður en hún hægði á sér og sagði hlaupið hafa verið „auðmýkjandi“, og hún er þakklát fyrir það en segist jafnframt vera hungruð í að bæta sig. Með því að velja lítið maraþon í heimabæ sínum í stað stórs viðburðar gat Mantz einbeitt sér að því að læra og þurfti ekki að vera í sviðsljósinu. Frammistaða hennar gefur líka góða vísbendingu um ónýtta möguleika og upphaf langhlaupaferils sem vert er að fylgjast með. View this post on Instagram A post shared by CITIUS MAG | Running + Track and Field News (@citiusmag)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira