Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 15:47 Gríðarlegur fjöldi tók þátt í New York-maraþoninu í ár. Getty/Scott McDermott Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. Það sýndi sig í kringum New York-maraþonið í ár en hlaupið er í gegnum fimm borgarhluta New York-borgar eða Manhattan, Bronx, Brooklyn, Manhattan, Queens og Staten Island. Þetta er fjölmennasta maraþonhlaup heims en það breytir ekki því að það komast aðeins brotabrot þeirra að sem vilja taka þátt. Meira en tvö hundruð þúsund manns sóttu um að hlaupa í átt, sem þýðir að aðeins tvö til þrjú prósent umsækjenda komust inn. View this post on Instagram A post shared by Boardroom (@boardroom) Það er lægra hlutfall en hjá þeim sem reyna að komast að nokkrum Ivy League-háskóla, bestu háskólum Bandaríkjanna eins og Harvard og Yale. Sú tala á þó aðeins við um happdrættið þar sem engin trygging er fyrir þátttöku, þar sem flest af 55 þúsund sætunum eru þegar frátekin fyrir þá sem náðu lágmarkstíma, góðgerðarhlaupara eða þátttakendum í tryggðum prógrömmum NYRR. Maraþonið sameinaði hlaupara frá meira en 150 löndum í ár. Það sem hófst árið 1970 með aðeins 55 hlaupurum og eins dollara þátttökugjaldi er nú orðið milljarða dollara fyrirtæki. Sjálfseignarstofnunin á bak við viðburðinn, New York Road Runners, skilaði mettekjum upp á 117 milljónir dollara á síðasta ári með kostunar-, fjölmiðla- og vörusölusamningum, auk þess að hjálpa til við að safna hundruðum milljóna til viðbótar fyrir góðgerðarmál. Það gera næstum því fimmtán milljarða í íslenskum krónum. Allir keppendur fá verðlaunapening þegar þeir koma í mark og þau verðlaun eru svo vel gerð og vinsæl að þau ganga nú kaupum og sölum á netinu. Í ár mátti finna fyrir allri brautinni, hæðum og lægðum, á hlið verðlaunapeningsins. View this post on Instagram A post shared by TCS New York City Marathon (@nycmarathon) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Það sýndi sig í kringum New York-maraþonið í ár en hlaupið er í gegnum fimm borgarhluta New York-borgar eða Manhattan, Bronx, Brooklyn, Manhattan, Queens og Staten Island. Þetta er fjölmennasta maraþonhlaup heims en það breytir ekki því að það komast aðeins brotabrot þeirra að sem vilja taka þátt. Meira en tvö hundruð þúsund manns sóttu um að hlaupa í átt, sem þýðir að aðeins tvö til þrjú prósent umsækjenda komust inn. View this post on Instagram A post shared by Boardroom (@boardroom) Það er lægra hlutfall en hjá þeim sem reyna að komast að nokkrum Ivy League-háskóla, bestu háskólum Bandaríkjanna eins og Harvard og Yale. Sú tala á þó aðeins við um happdrættið þar sem engin trygging er fyrir þátttöku, þar sem flest af 55 þúsund sætunum eru þegar frátekin fyrir þá sem náðu lágmarkstíma, góðgerðarhlaupara eða þátttakendum í tryggðum prógrömmum NYRR. Maraþonið sameinaði hlaupara frá meira en 150 löndum í ár. Það sem hófst árið 1970 með aðeins 55 hlaupurum og eins dollara þátttökugjaldi er nú orðið milljarða dollara fyrirtæki. Sjálfseignarstofnunin á bak við viðburðinn, New York Road Runners, skilaði mettekjum upp á 117 milljónir dollara á síðasta ári með kostunar-, fjölmiðla- og vörusölusamningum, auk þess að hjálpa til við að safna hundruðum milljóna til viðbótar fyrir góðgerðarmál. Það gera næstum því fimmtán milljarða í íslenskum krónum. Allir keppendur fá verðlaunapening þegar þeir koma í mark og þau verðlaun eru svo vel gerð og vinsæl að þau ganga nú kaupum og sölum á netinu. Í ár mátti finna fyrir allri brautinni, hæðum og lægðum, á hlið verðlaunapeningsins. View this post on Instagram A post shared by TCS New York City Marathon (@nycmarathon)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira