Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2025 21:38 Hér er Höfði sjálfur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru fallegir forystu sauðirnir hjá bónda í Flóanum, sem eru líka mjög fallega hyrndir og vekja alls staðar mikla athygli þar sem þeir koma fyrir glæsileika sinn. Hér erum við að tala um sauðina tvo hjá Jóni Gunnþóri, bónda á Syðra – Velli í Flóahreppi, sem komu í Reykjaréttir í haust eftir að hafa verið á fjalli. Báðir eru þeir mjög gæfir og eru báðir undir sömu forystuánni, sem heitir Tign og er frá Gróustöðum í Gilsfirði. Klippa: Flottir forystusauðir í Flóa Þeir eru svakalega fallegir og vel hyrndir hjá þér Jón? „Já, já, þeir eru vanhyrndir þess vegna eru þeir svona glæsilegir“, segir Jón. En fyrir þá sem vita ekki, hvað eru sauðir, hvað þýðir það á mannamáli? „Geltir hrútar, það er ekki flóknara en það“. Jón Gunnþór Þorsteinssin, bóndi á bænum Syðra - Velli í Flóahreppi, sem er mikill áhugamaður um ræktun íslensku sauðkindarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Gunnþór segist eingöngu vera að rækta forystusauðina til gamans og sér til yndisauka í fjárbúskapnum en hann er annars með rúmlega 100 fjár á fóðrum í vetur. „Sá eldri er fimm vetra og sá yngri fjögurra, þetta eru hálfbræður.Höfði heitir sá eldri og Greifi sá yngri“, segir Jón er hann er líka með nokkrar forystuær. Og hér er Greifi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Gunnþór segir mjög gaman og gefandi að vera sauðfjárbóndi og að vera að rækta íslensku sauðkindina. „Jú, jú, til þess er maður að þessu“. Þú ert mikill rollukarl? „Já, já, ætli það megi ekki segja það.“ Hrútarnir hjá Jóni Gunnþóri eru mjög gæfir og góðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Sauðfé Landbúnaður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Hér erum við að tala um sauðina tvo hjá Jóni Gunnþóri, bónda á Syðra – Velli í Flóahreppi, sem komu í Reykjaréttir í haust eftir að hafa verið á fjalli. Báðir eru þeir mjög gæfir og eru báðir undir sömu forystuánni, sem heitir Tign og er frá Gróustöðum í Gilsfirði. Klippa: Flottir forystusauðir í Flóa Þeir eru svakalega fallegir og vel hyrndir hjá þér Jón? „Já, já, þeir eru vanhyrndir þess vegna eru þeir svona glæsilegir“, segir Jón. En fyrir þá sem vita ekki, hvað eru sauðir, hvað þýðir það á mannamáli? „Geltir hrútar, það er ekki flóknara en það“. Jón Gunnþór Þorsteinssin, bóndi á bænum Syðra - Velli í Flóahreppi, sem er mikill áhugamaður um ræktun íslensku sauðkindarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Gunnþór segist eingöngu vera að rækta forystusauðina til gamans og sér til yndisauka í fjárbúskapnum en hann er annars með rúmlega 100 fjár á fóðrum í vetur. „Sá eldri er fimm vetra og sá yngri fjögurra, þetta eru hálfbræður.Höfði heitir sá eldri og Greifi sá yngri“, segir Jón er hann er líka með nokkrar forystuær. Og hér er Greifi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Gunnþór segir mjög gaman og gefandi að vera sauðfjárbóndi og að vera að rækta íslensku sauðkindina. „Jú, jú, til þess er maður að þessu“. Þú ert mikill rollukarl? „Já, já, ætli það megi ekki segja það.“ Hrútarnir hjá Jóni Gunnþóri eru mjög gæfir og góðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Sauðfé Landbúnaður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira