Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 19:34 Ukraine v Iceland - FIFA World Cup 2026 Qualifier WARSAW, POLAND - NOVEMBER 16: Victor Palsson of Iceland during the FIFA World Cup 2026 qualifier match between Ukraine and Iceland at The Marshall Jozef Pilludski's Municipal Stadium on November 16, 2025 in Warsaw, Poland. (Photo by Sebastian Frej/Getty Images) Vísir / Getty Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. „Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
„Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti