„Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2025 23:20 Guðrún Nordal er forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sýn Guðrún Nordal, forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum segir að tryggja þurfi að þeir sem flytjist hingað til lands og vilji setjast hér að geti lært íslensku. Við séum eftirbátar nágrannaþjóðanna hvað það varðar, og hér þurfi að setja meira fé í málaflokkinn og tryggja að nám í íslensku sem annað mál sé aðgengilegt nám. Varðandi stöðu íslenskrar tungu í dag segir hún til dæmis mikilvægt að beina kastljósinu að lestri ungra barna. „Það vantar mjög mikið uppá þar og þetta vitum við. Svo er auðvitað máltæknin, að passa að byggja upp og halda áfram að byggja upp undirstöður fyrir því að við getum haft íslenskuna örugga í hinum stafræna heimi.“ „Við höfum auðvitað gert alveg ótrúlega stóra hluti þar á síðustu árum, en betur má ef duga skal,“ segir Guðrún sem fór yfir stöðu tungumálsins í kvöldfréttum Sýnar á degi íslenskrar tungu. Viðtalið við Guðrúnu hefst þegar um tvær mínútur eru liðnar af myndbandinu Tungumálið hluti af innviðum landsins Guðrún segir að tungumálið sé hluti af innviðum landsins, tungumálið sé samskiptatæki og samskipti skipti máli. „Við verðum að tryggja að þau séu greið, þetta eru innviðir eins og samgöngutæki, önnur samskiptamiðlun eða aðferðir í samfélaginu. Við þurfum að tryggja að þetta sé aðgengilegt öllum. Það vantar svolítið upp á núna.“ Það sem almenningur geti lagt af mörkum sé fyrst og fremst að vilja varðveita stöðu tungunnar og vera meðvituð um hana. „Við sjáum hvað bókaútgáfa er ótrúlega auðug og fjölbreytt, þannig við erum að gera mjög mikið, það eru margir mjög jákvæðir hlutir.“ „Þú spurðir hvað væri að, en það er líka verið að gera mikið gott og við þurfum auðvitað að fagna því.“ Íslensk tunga Börn og uppeldi Menning Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Varðandi stöðu íslenskrar tungu í dag segir hún til dæmis mikilvægt að beina kastljósinu að lestri ungra barna. „Það vantar mjög mikið uppá þar og þetta vitum við. Svo er auðvitað máltæknin, að passa að byggja upp og halda áfram að byggja upp undirstöður fyrir því að við getum haft íslenskuna örugga í hinum stafræna heimi.“ „Við höfum auðvitað gert alveg ótrúlega stóra hluti þar á síðustu árum, en betur má ef duga skal,“ segir Guðrún sem fór yfir stöðu tungumálsins í kvöldfréttum Sýnar á degi íslenskrar tungu. Viðtalið við Guðrúnu hefst þegar um tvær mínútur eru liðnar af myndbandinu Tungumálið hluti af innviðum landsins Guðrún segir að tungumálið sé hluti af innviðum landsins, tungumálið sé samskiptatæki og samskipti skipti máli. „Við verðum að tryggja að þau séu greið, þetta eru innviðir eins og samgöngutæki, önnur samskiptamiðlun eða aðferðir í samfélaginu. Við þurfum að tryggja að þetta sé aðgengilegt öllum. Það vantar svolítið upp á núna.“ Það sem almenningur geti lagt af mörkum sé fyrst og fremst að vilja varðveita stöðu tungunnar og vera meðvituð um hana. „Við sjáum hvað bókaútgáfa er ótrúlega auðug og fjölbreytt, þannig við erum að gera mjög mikið, það eru margir mjög jákvæðir hlutir.“ „Þú spurðir hvað væri að, en það er líka verið að gera mikið gott og við þurfum auðvitað að fagna því.“
Íslensk tunga Börn og uppeldi Menning Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15