Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Aron Guðmundsson skrifar 17. nóvember 2025 15:15 Jake Paul og Anthony Joshua mætast í hnefaleikahringnum í næsta mánuði Vísir/Samsett Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul mun mæta fyrrverandi heimsmeistaranum í þungavigt, Anthony Joshua í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð. Frá þessu greindu bæði Jake Paul og Anthony Joshua fyrr í dag en um er að ræða átta lotu bardaga sem fer fram á hnefaleikakvöldi í Kaseya Center í Flórída þann 19.desember næstkomandi. Jake Paul, sem öðlaðist á sínum tíma frægð fyrir myndbönd sín á YouTube, hefur undanfarin ár verið að berjast við hina og þessa inn í hnefaleikahringnum og er hægt að telja upp fyrrverandi MMA bardagamenn á borð við Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva yfir í fyrrverandi heimsmeistarann í hnefaleikum, þá hinn 58 ára gamla Mike Tyson. Aldrei hefur Jake Paul þó mætt hnefaleikakappa í hringnum sem er með jafnmikla reynslu og eins góðum stað á sínum ferli og Anthony Joshua sem hefur unnið 28 bardaga á sínum atvinnumannaferli, þar af 25 með rothöggi. „Þetta er ekki gervigreindin að henda fram mögulegum bardaga. Þetta er dómsdagur,“ segir Jake Paul í yfirlýsingu um bardagann. „Atvinnumannabardagi í þungavigt gegn heimsmeistara sem er á hátindi síns ferils. Þegar að ég vinn Anthony Joshua munu allar efasemdarraddir þagna og þá mun enginn geta staðið í vegi fyrir því að ég fái tækifæri til þess að berjast um heimsmeistaratitil.“ Þá ávarpar Jake Paul þá sem að eru í nöp við hann. „Þetta er það sem að þið vilduð. En til allra íbúa Bretlandseyja vil ég segja að mér þykir þetta leitt. Föstudaginn 19.desember í Miami, í beinni útsendingu á heimsvísu hjá Netflix, mun nýr kyndilberi taka við og Golíat Bretlands mun sofna værum svefni.“ Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Frá þessu greindu bæði Jake Paul og Anthony Joshua fyrr í dag en um er að ræða átta lotu bardaga sem fer fram á hnefaleikakvöldi í Kaseya Center í Flórída þann 19.desember næstkomandi. Jake Paul, sem öðlaðist á sínum tíma frægð fyrir myndbönd sín á YouTube, hefur undanfarin ár verið að berjast við hina og þessa inn í hnefaleikahringnum og er hægt að telja upp fyrrverandi MMA bardagamenn á borð við Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva yfir í fyrrverandi heimsmeistarann í hnefaleikum, þá hinn 58 ára gamla Mike Tyson. Aldrei hefur Jake Paul þó mætt hnefaleikakappa í hringnum sem er með jafnmikla reynslu og eins góðum stað á sínum ferli og Anthony Joshua sem hefur unnið 28 bardaga á sínum atvinnumannaferli, þar af 25 með rothöggi. „Þetta er ekki gervigreindin að henda fram mögulegum bardaga. Þetta er dómsdagur,“ segir Jake Paul í yfirlýsingu um bardagann. „Atvinnumannabardagi í þungavigt gegn heimsmeistara sem er á hátindi síns ferils. Þegar að ég vinn Anthony Joshua munu allar efasemdarraddir þagna og þá mun enginn geta staðið í vegi fyrir því að ég fái tækifæri til þess að berjast um heimsmeistaratitil.“ Þá ávarpar Jake Paul þá sem að eru í nöp við hann. „Þetta er það sem að þið vilduð. En til allra íbúa Bretlandseyja vil ég segja að mér þykir þetta leitt. Föstudaginn 19.desember í Miami, í beinni útsendingu á heimsvísu hjá Netflix, mun nýr kyndilberi taka við og Golíat Bretlands mun sofna værum svefni.“
Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira