Innlent

Hval­fjarðargöng lokuð til norðurs

Atli Ísleifsson skrifar
Úr Hvalfjarðargöngum.
Úr Hvalfjarðargöngum. Vísir/Vilhelm

Hvalfjarðargöng eru nú lokuð til norðurs vegna bilaðs bíls sem teppir umferð.

Frá þessu segir á vef Vegagerðarinnar, en tilkkynning þessa efnis kom inn á vefinn klukkan 7:10. 

Hægt er að fylgjast með framvindu mála á vef Vegagerðarinnar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×