Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 07:47 Anthony Joshua mun líklega þéna meira en sex milljarða króna á þessum eina bardaga. Getty/Dave Benett Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul. Joshua er fyrrverandi tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt en hann mun mæta YouTube-stjörnunni og hnefaleikakappanum Paul í Kaseya Center í Miami þann 19. desember næstkomandi. Bardaginn mun samanstanda af átta þriggja mínútna lotum og báðir keppendur munu nota hefðbundna tíu únsu hanska. Hinn 36 ára gamli Joshua vó yfir 113 kíló í síðustu þremur bardögum sínum en verður að vera 111 kílóum fyrir þennan bardaga. AJ given offer he simply couldn't refuse - Bunce https://t.co/fZhZsyyRB3— BBC News (UK) (@BBCNews) November 17, 2025 Bunce sagði samt að bardaginn væri „fáránlegur“ og að hinn 28 ára gamli Bandaríkjamaður Paul væri ekkert annað en „nýliði“, en bætti við að hann skildi fjárhagslega aðdráttaraflið fyrir Joshua, sem er sagður munu þéna fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en 6,3 milljarða íslenskra króna. „Í nóvember síðastliðnum barðist Jake Paul við Mike Tyson og sló næstum heimsmet í áhorfi,“ sagði Bunce við BBC Radio 5 Live. „Það var fáránlegur fjöldi, eitthvað um 300 milljónir manna, sem horfði á mismunandi rásir og þeir fengu greitt eitthvað í líkingu við það í dölum líka. Það er ástæðan fyrir því að þessi bardagi fer fram, höfum það á hreinu. AJ hefur fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað og hann hefur samþykkt það,“ sagði Bunce „Ef AJ fær jafn ríkulega borgað og okkur er sagt, og höfum í huga að hann vinnur mikið fyrir samfélagið með stofnun sinni, þá hef ég ekkert á móti því að hann fylli vasana sína,“ sagði Bunce. Bunce sagði að Joshua væri enn í viðræðum um að berjast við landa sinn Tyson Fury, en þetta eru eflaust tveir af síðustu bardögunum Anthony Joshua.Getu- og stærðarmunurinn í þessum bardaga ætti að vera mikill. „AJ verður að minnsta kosti fimmtán 15 sentímetrum hærri og hann verður kannski 25 kílóum þyngri. Hann er ólympíumeistari, munum það – við gleymum oft þeirri staðreynd,“ útskýrði Bunce. „Jake Paul er frábær nýliði. Hann er frábær nýliði í þyngdarflokki fyrir neðan, veltivigt, og það er það sem hann er: nýliði. En hann er nýliði sem töfrar fram þessa fáránlegu bardaga,“ sagði Bunce. Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Joshua er fyrrverandi tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt en hann mun mæta YouTube-stjörnunni og hnefaleikakappanum Paul í Kaseya Center í Miami þann 19. desember næstkomandi. Bardaginn mun samanstanda af átta þriggja mínútna lotum og báðir keppendur munu nota hefðbundna tíu únsu hanska. Hinn 36 ára gamli Joshua vó yfir 113 kíló í síðustu þremur bardögum sínum en verður að vera 111 kílóum fyrir þennan bardaga. AJ given offer he simply couldn't refuse - Bunce https://t.co/fZhZsyyRB3— BBC News (UK) (@BBCNews) November 17, 2025 Bunce sagði samt að bardaginn væri „fáránlegur“ og að hinn 28 ára gamli Bandaríkjamaður Paul væri ekkert annað en „nýliði“, en bætti við að hann skildi fjárhagslega aðdráttaraflið fyrir Joshua, sem er sagður munu þéna fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en 6,3 milljarða íslenskra króna. „Í nóvember síðastliðnum barðist Jake Paul við Mike Tyson og sló næstum heimsmet í áhorfi,“ sagði Bunce við BBC Radio 5 Live. „Það var fáránlegur fjöldi, eitthvað um 300 milljónir manna, sem horfði á mismunandi rásir og þeir fengu greitt eitthvað í líkingu við það í dölum líka. Það er ástæðan fyrir því að þessi bardagi fer fram, höfum það á hreinu. AJ hefur fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað og hann hefur samþykkt það,“ sagði Bunce „Ef AJ fær jafn ríkulega borgað og okkur er sagt, og höfum í huga að hann vinnur mikið fyrir samfélagið með stofnun sinni, þá hef ég ekkert á móti því að hann fylli vasana sína,“ sagði Bunce. Bunce sagði að Joshua væri enn í viðræðum um að berjast við landa sinn Tyson Fury, en þetta eru eflaust tveir af síðustu bardögunum Anthony Joshua.Getu- og stærðarmunurinn í þessum bardaga ætti að vera mikill. „AJ verður að minnsta kosti fimmtán 15 sentímetrum hærri og hann verður kannski 25 kílóum þyngri. Hann er ólympíumeistari, munum það – við gleymum oft þeirri staðreynd,“ útskýrði Bunce. „Jake Paul er frábær nýliði. Hann er frábær nýliði í þyngdarflokki fyrir neðan, veltivigt, og það er það sem hann er: nýliði. En hann er nýliði sem töfrar fram þessa fáránlegu bardaga,“ sagði Bunce.
Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira