„Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. nóvember 2025 08:33 Gunnar Heiðar Þorvaldsson var þjálfari Njarðvíkur á síðasta tímabili, sem endaði í 2. sæti Lengjudeildarinnar en tapaði í úrslitakeppninni gegn Keflavík, sem endaði í 5. sæti. Gunnar ætlar að gera betur á næsta ári með HK. Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er nýtekinn við störfum hjá HK og ætlar með liðið upp í Bestu deildina, en veit vel hversu erfitt verkefni það verður. Eyjamaðurinn var þjálfari Njarðvíkur síðustu þrjú tímabil en sagði starfi sínu lausu eftir að liðinu mistókst komast upp úr Lengjudeildinni í sumar. Hann fór þá í viðræður við önnur félög og var sýndur áhugi erlendis frá en samdi á endanum við HK. „Þeirra metnaður og framtíðarsýn með félagið rímar rosalega vel við minn metnað og það sem mig langar að gera á næstu árum. Mér finnst þetta vera bara match made in heaven“ sagði Gunnar, sem gerði þriggja ára samning við HK. „Við viljum halda áfram að byggja ofan á þetta góða starf sem er búið að vera. Við erum með fullt af ungum og efnilegum leikmönnum, og fleiri á leiðinni get ég sagt þér. Við viljum halda áfram að byggja á því en við viljum líka koma okkur upp í efstu deild“ bætti Gunnar við. HK var nálægt því í sumar undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar að fara upp í efstu deild en liðið tapaði úrslitaleik gegn Keflavík um sæti í Bestu deildinni. Gunnar er með ungan og spennandi leikmannahóp í höndunum og háleit markmið um að komast upp í Bestu deildina, en þekkir það af eigin raun hversu erfitt er að komast upp úr Lengjudeildinni, þar sem aðeins eitt lið fer beint upp og fjögur lið fara í úrslitakeppni um hitt lausa sætið. „Mér finnst það svolítið skrítið, ef ég á að segja alveg eins og er. Ég væri miklu frekar til í að skipta upp í efri og neðri hluta, eins og er gert í Bestu deildinni. Þetta er örugglega skemmtilegt fyrir þá sem eru óháðir og eru að fylgjast með deildinni, en fyrir okkur sem eru í þessu… Jájá, þetta er bara svona og við þurfum að vinna með það, við vitum af þessu og erum búnir að kynnast þessu, við ætlum bara að gera betur“ sagði Gunnar að lokum í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan. Lengjubikar karla HK Besta deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Eyjamaðurinn var þjálfari Njarðvíkur síðustu þrjú tímabil en sagði starfi sínu lausu eftir að liðinu mistókst komast upp úr Lengjudeildinni í sumar. Hann fór þá í viðræður við önnur félög og var sýndur áhugi erlendis frá en samdi á endanum við HK. „Þeirra metnaður og framtíðarsýn með félagið rímar rosalega vel við minn metnað og það sem mig langar að gera á næstu árum. Mér finnst þetta vera bara match made in heaven“ sagði Gunnar, sem gerði þriggja ára samning við HK. „Við viljum halda áfram að byggja ofan á þetta góða starf sem er búið að vera. Við erum með fullt af ungum og efnilegum leikmönnum, og fleiri á leiðinni get ég sagt þér. Við viljum halda áfram að byggja á því en við viljum líka koma okkur upp í efstu deild“ bætti Gunnar við. HK var nálægt því í sumar undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar að fara upp í efstu deild en liðið tapaði úrslitaleik gegn Keflavík um sæti í Bestu deildinni. Gunnar er með ungan og spennandi leikmannahóp í höndunum og háleit markmið um að komast upp í Bestu deildina, en þekkir það af eigin raun hversu erfitt er að komast upp úr Lengjudeildinni, þar sem aðeins eitt lið fer beint upp og fjögur lið fara í úrslitakeppni um hitt lausa sætið. „Mér finnst það svolítið skrítið, ef ég á að segja alveg eins og er. Ég væri miklu frekar til í að skipta upp í efri og neðri hluta, eins og er gert í Bestu deildinni. Þetta er örugglega skemmtilegt fyrir þá sem eru óháðir og eru að fylgjast með deildinni, en fyrir okkur sem eru í þessu… Jájá, þetta er bara svona og við þurfum að vinna með það, við vitum af þessu og erum búnir að kynnast þessu, við ætlum bara að gera betur“ sagði Gunnar að lokum í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan.
Lengjubikar karla HK Besta deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira