Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2025 11:01 Steinunn hefur gengið í gegnum mikið eftir að hafa veikst af Covid-19. Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Lífið lék við hana þar til hún fékk Covid fyrir fimm árum síðan. Hún hefur glímt við „Long Covid“, eða langvinn einkenni Covid, allar götur síðan. Nánast allir á heimili Steinunnar fengu Covid í upphafi faraldursins en svo fór að allir fjölskyldumeðlimirnir náðu sér nema Steinunn. Hún losnaði ekki við hita og verki og svo fékk hún lungnabólgu ofan á allt saman. Þá fyrst læddist að henni sú hugsun að börnin hennar gætu alist upp án móður. Ástandið var í einu orði sagt lífshættulegt. Lilja Katrín heimsótti Steinunni í Íslandi í dag. Hiti í ár og höfðuverkir í fimm Steinunn var mikil fjallageit fyrir veikindin og var nýbúin að klífa Skessuhorn þegar hún veiktist. Hún missti allt þol við Covid og þurfti að sætta sig við að ganga á milli tveggja ljósastaura og vera búin á því líkamlega. Long Covid hefur leikið hana grátt. Hún var með hita í heilt ár og höfuðverki í á fimmta ár. Fyrir röð tilviljana komst hún í samband við réttu læknana sem skildu langvinn einkenni Covid og gátu hjálpað Steinunni. Hún fékk lyf til að takast á við hjartsláttaróreglu sem hjálpaði mikið. Einnig hefur hún fengið verkjalyf við þrálátum höfuðverkjum og botox- og sterasprautur í hársvörðinn og hálsinn til að vinna bug á bólgum sem valda höfuðverkjunum. Í dag sér hún loksins ljós í enda ganganna, eftir að hafa glímt við long Covid í fimm ár. Hún segir batann hafa tekið stökk síðasta árið og sér nú í fyrsta sinn fram á að geta lifið eðlilegu lífi - eitthvað sem hún þráir meira en allt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísland í dag Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Nánast allir á heimili Steinunnar fengu Covid í upphafi faraldursins en svo fór að allir fjölskyldumeðlimirnir náðu sér nema Steinunn. Hún losnaði ekki við hita og verki og svo fékk hún lungnabólgu ofan á allt saman. Þá fyrst læddist að henni sú hugsun að börnin hennar gætu alist upp án móður. Ástandið var í einu orði sagt lífshættulegt. Lilja Katrín heimsótti Steinunni í Íslandi í dag. Hiti í ár og höfðuverkir í fimm Steinunn var mikil fjallageit fyrir veikindin og var nýbúin að klífa Skessuhorn þegar hún veiktist. Hún missti allt þol við Covid og þurfti að sætta sig við að ganga á milli tveggja ljósastaura og vera búin á því líkamlega. Long Covid hefur leikið hana grátt. Hún var með hita í heilt ár og höfuðverki í á fimmta ár. Fyrir röð tilviljana komst hún í samband við réttu læknana sem skildu langvinn einkenni Covid og gátu hjálpað Steinunni. Hún fékk lyf til að takast á við hjartsláttaróreglu sem hjálpaði mikið. Einnig hefur hún fengið verkjalyf við þrálátum höfuðverkjum og botox- og sterasprautur í hársvörðinn og hálsinn til að vinna bug á bólgum sem valda höfuðverkjunum. Í dag sér hún loksins ljós í enda ganganna, eftir að hafa glímt við long Covid í fimm ár. Hún segir batann hafa tekið stökk síðasta árið og sér nú í fyrsta sinn fram á að geta lifið eðlilegu lífi - eitthvað sem hún þráir meira en allt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísland í dag Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira