Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2025 13:00 Þremenningarnir vonast eftir klifuræði fyrir norðan. Garpur Ingason Elísabetarson skellti sér fyrir Ísland í dag til Akureyrar á dögunum til að heimsækja nýtt klifurhús sem var að opna hérna ekki löngu síðan. Það voru þrír einstaklingar, ungt fólk, sem stóðu á bak við opnunina. Klifuríþróttin hefur verið að ryðja sér til rúms um nokkurt skeið og hafa klifurhús verið að rísa upp hér og þar á landinu. Þó að þetta sé langmest í kringum höfuðborgarsvæðið. Ævintýrahjónin Katrín Kristjánsdóttir og Hjörtur Ólafsson ásamt ofurleiðsögumanninum Magnúsi Arturo Batista sameinuðu krafta sína og byggðu klifurhús á Akureyri. Sjálf hafa þau stundað klifur um árabil. „Ég held kannski að í grunninn að þá séum við útivistarfólk og höfum ferðast um heiminn og skoðað skíðasvæði og klifursamfélagið og verið í leiðsögn og á jöklum og öðru. Þar erum við búin að sjá hugmyndir og fyrirmyndir að svona húsum og höfum séð samfélögin í kringum þetta. Á sama tíma sér maður íþróttina byggjast upp og er kominn á Ólympíuleikana og fleira. Það hafa verið klifuraðstæður settar þar upp, til að byrja með svolítið í björgunarsveitahúsnæðum á Íslandi, og okkur langaði eiginlega bara svolítið að skapa þessa stemningu og bjóða upp á hana á Akureyri. Við erum eiginlega að vona það að þegar fólk núna sér þetta að þá er þetta eitthvað sem það mun alls ekki vilja sleppa,“ segir Magnús. „Við fórum í þetta af því við vorum að reka klifurvegg á Hjalteyri, sem okkur fannst ganga rosa vel þó að fólk þyrfti að keyra á Hjalteyri ef það vildi koma til okkar. Þetta er frekar lítill veggur. En við sáum alltaf aukningu í hverjum einasta mánuði og fólk var rosa áhugasamt. Við hugsuðum að ef við myndum komast inn á Akureyri þá gætum við gert þetta vel,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innlit í nýtt klifurhús á Akureyri. Ísland í dag Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Það voru þrír einstaklingar, ungt fólk, sem stóðu á bak við opnunina. Klifuríþróttin hefur verið að ryðja sér til rúms um nokkurt skeið og hafa klifurhús verið að rísa upp hér og þar á landinu. Þó að þetta sé langmest í kringum höfuðborgarsvæðið. Ævintýrahjónin Katrín Kristjánsdóttir og Hjörtur Ólafsson ásamt ofurleiðsögumanninum Magnúsi Arturo Batista sameinuðu krafta sína og byggðu klifurhús á Akureyri. Sjálf hafa þau stundað klifur um árabil. „Ég held kannski að í grunninn að þá séum við útivistarfólk og höfum ferðast um heiminn og skoðað skíðasvæði og klifursamfélagið og verið í leiðsögn og á jöklum og öðru. Þar erum við búin að sjá hugmyndir og fyrirmyndir að svona húsum og höfum séð samfélögin í kringum þetta. Á sama tíma sér maður íþróttina byggjast upp og er kominn á Ólympíuleikana og fleira. Það hafa verið klifuraðstæður settar þar upp, til að byrja með svolítið í björgunarsveitahúsnæðum á Íslandi, og okkur langaði eiginlega bara svolítið að skapa þessa stemningu og bjóða upp á hana á Akureyri. Við erum eiginlega að vona það að þegar fólk núna sér þetta að þá er þetta eitthvað sem það mun alls ekki vilja sleppa,“ segir Magnús. „Við fórum í þetta af því við vorum að reka klifurvegg á Hjalteyri, sem okkur fannst ganga rosa vel þó að fólk þyrfti að keyra á Hjalteyri ef það vildi koma til okkar. Þetta er frekar lítill veggur. En við sáum alltaf aukningu í hverjum einasta mánuði og fólk var rosa áhugasamt. Við hugsuðum að ef við myndum komast inn á Akureyri þá gætum við gert þetta vel,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innlit í nýtt klifurhús á Akureyri.
Ísland í dag Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira